Menntamál - 01.02.1973, Blaðsíða 26
Ingi: Ég býst við, að ýmsum, sem í sveit Inia,
þyki erfitt að senda börn sín í skóla í septem-
ber og maí, þegar annir eru miklar. Hins veg-
ar gerir frumvarpið ráð fyrir undanþágum,
þar sem sérstaklega stendur á, og auk þess
megi skólar ráðstafa nokkrum dögum skóla-
ársins að eigin vild. Ivlitt álit er þó að gæta
verði alls iiófs í sambandi við veitingu undan-
þágu, og keppa beri að því að lengja skóla-
árið í 9 mánuði. Þetta er einmitt einn liðurinn
í því að jafna aðstöðu nemenda til náms.
Haukur: Kannski við víkjuni næst að þessum dög-
um, sem skólinn má ráðstafa að vild sinni.
Þetta eru 15 eða 10 dagar eftir jní, livort um
er að ræða 6 eða 5 daga skólaviku. Hvernig
getur skólinn nolað þessa daga? Er ekki um
ýmsa mögttleika að ræða eftir jrví, Iivort um
er að ræða stóran skóla eða smáan, í jtéttbýli
eða strjálbýli?
Ingi: Skólunum blýtur að vera nokkur akkur í
j>ví að fá slíka daga til ráðstöfunar, og Jtannig
ættu að fást möguleikar til olurlítið frjálsra
starfa. En vandlega })arf að liuga að því, hvern-
ig Jtessum dögum verður varið, og fer j)að að
sjálfsögðu eftir aðstæðum, hvernig réttast er
að nýta þ áliverju sinni.
Andri: í greinargerð frumvarpsins er tekið fram,
að ]>essa daga mætti nota til skóla- og skíða-
ferða, foreldradaga og kennarafunda. Þá lield
ég, að jjessir dagar myndu nýtast vel jrar sem
vor- og haustannir eru miklar. Þá má benda á
margs konar umhverfisskoðun og vettvangs-
fræðslu á vorin.
Undanþágur
Haukur: Munu sveitarfélög sækja um undan-
þágu frá fullri skólaskyldu og ]>á af livaða
orsökum?
Indriði: Ástæðurnar höfum við Jregar að nokkru
minnzt á, hinar sérstöku aðstæður í dreilbýli,
sauðlturður á vorin og smalamennska á haust-
in. Þessi störf cru vafalaust Jnoskandi fyrir
börnin. Ég held, að Jtetta yrðu lielztu ástæð-
urnar, sem bornar yrðu fram fyrir þessari
undanjrágu. Sveitarfélög geta líka lengt skól-
ann, þegar þau vilja.
Haukur: Tcljið J>ið, að sveitarfélög sæktu um
undanþágu vegna fjárhagslegra erfiðleika?
Andri: Ég held, að sveitarfélög muni mjög bera
við fjárhagslegum erfiðleikum í umsóknum sín-
um. Þetta gæti mótað skoðun ýmissa byggðar-
laga um J>að, liversu lengi skóli sktdi starfa.
Ymsum byggðarliigum er það kappsmál, að
skólinn starfi 5 daga vikunnar í stað 6, J>ví að
]>á lækkar ræstingarkostnaður. Þá er hætt við,
að Jsessi heimild verði nottið þar senr ekki er
hægt að koma við heimanakstri. Ég býst við,
að liægt verði að tengja vor- og liaustverk það
náið náminu í ýmsum byggðarlögum, að ekki
verði um svo mikinn frádrátt að ræða. Þessi
vor- og haustverk eiga að vera lduti al' náminu,
svo að skólinn slitni ekki úr tcngslum við at-
vinnulífið. Ein liöfuðröksemd fyrir Jrví, að
frumvarpið gerir ráð fyrir Jressum undan-
Jrágurn ,cr að ekkert tapist í skólastarfi við
|ressar aðstæður.
Jóhannes: Ég er ekki vel sammála Jressum skoð-
unum. Einkum tel ég varhugavert að veita
undanjrágu ótímabundið eins og 42. gr. gerir
ráð fyrir. Og Jregar undanþáguákvæðin í 5 gr.
eru höfð í huga, er gelið undir fótinn með
sams konar framkvæmd og varð á núgildandi
fræðslulögum. Ég er alveg sammála Jreirri
skoðun að nýta beri aðstæðurnar á hverjum
stað í Jrágu námsins. En samt held ég, að 42.
gr. veiti æði miklar undanjrágur. Mér skilst, að
Jrær geti numið allt að 15% af skólatímanum.
Kennslan, sem nemendurnir fá, hlýtur að
minnka i samræmi við Jretta. Ég tel, að við höf-
um Jrær skyldur við landið okkar, að við
megum ekki stuðla að Jrví, að byggðirnar eyð-
ist í sveitunum, og ég er Jreirrar skoðunar, að
við getum ekki haklið við byggð í afskekkt-
um stöðum, nema með Jrví að leggja að inörk-
um jafnvel rneira til hvers einstaklings en í
Jréttbýli, og ég held okkur beri skylda til Jress.
Þess vegna má Jrróunin ekki verða sú, að nem-
endur í afskekktum byggðarlögum verði að
nokkru leyti utan við liið almenna skólakerfi.
Það virðist ástæða til að ætla, að nemendur,
MENNTAMAL
24