Vorið - 01.12.1954, Side 5

Vorið - 01.12.1954, Side 5
V O R I Ð 123 EIRÍKUR SIGURÐSSON: Fyrstu jólin 'Eftir langan velting á öldum Atl- antshafsins vkr „Véborg" loks kom- in í höfn í Ríó, höfuðborg Brazilíu. Hingað kom'hún með fiskfarm og átti að fltyja kaffi og fleiri vörur aftur heim. Geiri frá Hákoti var orðinn þreyttur á volkinu og feginn að koma til hafnar. Þetta var fvrsta ferðin hans með skipinu, og um leið fyrsta ferð hans til annarra landa. Hann var aðeins 1(5 ára gamall og hafði ekki farið að heiman fvrr. Hann sat uppi á bilfari í glamp- andi sólskini og athugaði skina- fjöldann á höfninni. Hávaði í vind- um o<rvélum glumdi allt um kring. í landi sá hann sræn tré og blóma- skrúð. meira en hann hafði nokkru sinni séð áður. Hann tók unn vasabókina sfna og leit á hana .Tú. bað var rétt eins og hann minnti. f dag var 24. des- ember — aðfangadagur ióla. En hvað hann átti erfitt með að hugsa sér iólin í bessu umhverfi. Hér var ekki vetur, sniór og norð- urliós eins og lieima á íslandi. En hér var sólskin, sumar og hiti. Þannig voru jólin á suðurhveli jarðar. Félagar hans höfðu sagt honum, að heiman að hér væri engin hátíð á aðfanga- dag. Allir skemmtistaðir væru opn- ir um kvöldið. Höfðu sumir þeirra ákveðið að skemmta sér við drykkju og dans þetta kvöld. Geiri hafði lítið lagt til þeirra mála. Hann var frá trúræknu heim- ili, þar sem jólanna var minnst með kyrrlátu helgihaldi. Á aðfangadags- kvöld var alltaf verið við aftansöng og svo heima það, sem eftir var kvödsins. Og svona fannst honum, að baðætti að vera. Hinn góði andi heimilisins gerði aðfangadagskvöld- ið öllum kvöldum hugljúfara. Hann minntist kirkiuferðarinnar, jólaborðsins, jólagiafanna, og að lokum begar gengið var í kringum jólatréð með yngri systkinunum og sungnir jólasálmar. Yfir bessum minningum var svo Ijúfur blær, að hann viknaði við og óskaði sér heim. En nú var hann hér. Og bað eitt vissi liann, að hér voru engin jól neitt svipuð og heima. En móðir hans hafði sagt honuin, að ef menn geymdu helgi jólanna í hjarta sér, væri sama hvar menn væru staddir. Skyldi ]rað vera satt? Honum hraus hugur við því að heyra félaga sína tala um drykkju-

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.