Vorið - 01.12.1954, Blaðsíða 19

Vorið - 01.12.1954, Blaðsíða 19
VO RIÐ 137 Brotna rúðan Það var stjörnub]art, kalt og gott jólaveður. Fólk mundi ekki eftir betra jólaveðri. Haustið hafði verið dimmt og rigningasamt, en á að- fangadagskvöld byrjaði að snjóa og það snjóaði stöðugt til jólakvölds, þá létti til. Og síðan hafði verið bjart og gott veður. Oll tún voru hvít, jrví að það hafði ekki verið neinn virkur dagur á milli, svo að enginn hafði skemmt þetta fallega jólateppi. Nú var kominn þriðji dagur jóla, og smástrákar léku jólasveina. Sum- ir höfðu grfmur og stóra hatta. en aðrir voru málaðir í framan. Þeir höfðu margs konar búninga. Þetta var heill hópur og þeir sungu og æptu „gleðileg jól“ til allra. sem jreir mættu. Og ef beir svöruðu ekki oo- óku fram hjá, kölluðu þeir á eftir beim: ,,Þökk sömuleiðis! Þökk sömu- leiðis!“ Og svo hlógu beir að sinni eigin fvndni og veltu hver öðrum upp úr fönnunum. En þetta var allt í góðu, lrví að beir voru vinir og kom vel saman. Og beir heimsóttu smábvli oo- stórbýli. Og beim voru gefnar iólakökur og súkkulaði, og sums staðar fengu beir hnetur og fíkiur. Og sums staðar tók fólkið bá með í kringum jólatréð. En það var heitt að syngja með grímuna og í öllum búningunum. Og þeir. sem höfðu svert sig með sóti, svitn- uðu svo mikið, að þeir urðu eins og sótarar, þegar svertan fór að renna til. En þetta var góð skemmtun. Og ef það var jólaveizla á bæjunum, þá léku gestirnir sér við jaá og reyndu að geta upp á hverjir þeir væru, en fæstir gátu getið rétt, því að þeir voru svo torkennilegir, að fáir gátu séð hverjir jaeir voru eða hvaðan þeir voru. Telpur klæddu sig oft í drengja- föt, en drengjunum féll ekki að klæða sig eins og stelpur. F.inn jreirra gerði það f fyrra. og var kall- aður kerlingin allt árið. Það var ekki rétt að eiga bað á hættu. Að þessu sinni fóru telournar í hóp sér og drengirnir sér. Telpurnar höfðu haldið norður eftir, en drengirnir suður eftir, og bráðlegu mundu hónarnir sennilega mætast. Eöð af sleðum butu fram hjá og biöllurnar klingdu og svo var skiptzt á kveðinm: „Qleðileg jól!“ „Þökk sömúleiðis!" Og nú komu drengirnir npp f Rakkastfginn. Þá kom beim í hug, að kpma við hjá Maðs gamla. Nokkrir voru á móti því og héldu

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.