Vorið - 01.09.1967, Qupperneq 17
SVEINN SÆMUNDSSON, BLAÐAFULLTRUI
FLUGFÉLAG ÍSLANDS 30 ÁRA
í sumar, eða nánar tiltekiS 3. júní,
varS Flugfélag íslands 30 ára. En stofn-
un þessa félags er óhætt aS telja einhvern
TOerkasta viSburS í samgöngusögu þjóS-
arinnar, svo mjög hefur þaS komiS viS
sögu síSustu 30 ára á margvíslegan hátt
og stytt allar fjarlægSir, sem höfSu ver-
iS fjötur um fót einangraSrar þjóSar í
margar aldir.
Af þessu tilefni gekk ritstjóri Vorsins
á fund Sveins Sæmundssonar, blaSafull-
trúa Flugfélags Islands, og baS hann aS
segja lesendum Vorsins helztu atriSi úr
þessari merkilegu sögu. Sveinn varS
bæSi fljótt og vel viS þeirri heiSni og fer
frásögn hans hér á eftir:
Flugfélag íslands var sofnaS á Akur-
eyri 3. júní 1937. Stofnendur voru 15
einstaklingar og félög. Fyrstu stjórn
skipuSu: Vilhjálmur Þór, Kr. Kristjáns-
son og GuSmundur Karl Pétursson. Rétt
er aS taka fram, aS flest málefni er viS
komu hinu nýstofnaSa Flugfélagi Akur-
eyrar, komu í ldut Jakobs Frímannsson-
ar, sem þá var iulltrúi Vilhjálms Þór hjá
Kaupfélagi EyfirSinga.
Fyrsta flugvélin sem flugfélagiS eign-
aSist var af Waco-gerS. Hún var búin
einum hreyfli, 220 hö, og vegna þess aS
þá voru engir flugvellir fyrir hendi, var
hún búin flotholtum.
Fyrsta flugvélin, sem bar einkennis-
stafina TF-ÖRN, flaug aSallega milli
Akureyrar og Reykjavíkur, svo til ann-
arra staSa á landinu eftir þörfum. í
fyrstu var ekki um fasta flugáætlun aS
ræSa, heldur flogiS þegar flutningur og
veSur gáfu lilefni til. ÁætlunarflugiS
hófst hins vegar á flugleiSinni Reykja-
vík — Akureyri áriS 194d.
Mesta skref í þróun flugmálanna voru
kaup fyrstu tveggja hreyfla flugvélar ís-
lendinga. Hún var af gerSinni Beech-
craft D-18 og gat flutt 10 farþega. 1944
voru keyptar tvær tvíþekjur af de Havil-
land gerS frá Bretlandi. Þær voru af
gerSinni de Havilland Dragon Rabid og
bættu úr brýnni þörf. Sama ár var einn-
ig keyptur fyrsti Katalínaflugbáturinn,
sem hlaut einkennisstafina TF-ISP. Örn
O. Johnson, forstjóri, sem jafnframt var
yfirflugmaSur félagsins á þessum árum,
Smári Karlsson, flugmaSur, og SigurSur
Ingólfsson, vélamaSur, sigldu til Banda-
ríkjanna til þess aS sækja þessa flug-
vél, og flugu henni lieim 13. október
1944. Þetta var sögulegl flug, því þar
flaug í fyrsta sinn flugvél meS íslenzkum
einkennisstöfum og íslenzkum flugstjóra
yfir Atlantshaf.
Um áramót 19Æ- og 1945 sáust þess
merki, aS brátt yrSi stríSinu í Evrópu
lokiS. ForráSamenn Flugfélags Islands
höfSu mikinn hug á aS efna til milli-
landaflugs svo fljótt sem auSiS yrSi. Um
áramót hófust bréfaskriftir og annar
undirbúningur aS millilandaflugi, strax
VORIÐ 111