Vorið - 01.09.1967, Side 28

Vorið - 01.09.1967, Side 28
þessi orð glöddu hana. SíSan sagSi hún: „Jæja, ég er þá tilbúin." „ÞaS er ómögulegt fyrir ySur aS fara meS mér,“ sagSi yfirmaSurinn. „John- son liggur rétt viS herstöSina, þaS er kominn eldur í næstu byggingar og viS getum búizt viS áhlaupi á hverri stundu. ÞaS er aS leggja líf sitt í hættu aS fara svo varnarlaus eins og þér eruS.“ „VoruS þér ekki komnir hingaS til aS flytja bæn Johnsons?“ spurSi Florence. „Jú, ég vildi ekki neita honum um þaS, því aS hann er einn af mínum beztu mönnum. Eg er líka tilbúinn,“ sagSi her- maSurinn. „Nei, þér gátuS þaS ekki.' Þá skulum viS fara.“ Nokkrum mínútum síSar voru þau bæSi komin á hestbak. Þetta var ekki áhættulaus ferS. Byssukúlurnar þutu fram hjá eyrum þeirra og sprengjurnar féllu allt í kringum þau. ÞaS var blátt áfram kraftaverk, aS þau skyldu komast ferSa sinna. Þegar komiS var í áfanga- staS, stökk Florence af hestinum og gekk hægt inn til hins særSa hermanns. „Ég vissi, aS þér mynduS koma,“ sagSi sjúki hermaSurinn þreytulega. „Þér komiS til allra, sem eru í nauSum staddir.“ „En hver eruS þér og hvar hef ég séS ySur áSur?“ spurSi Florence. „MuniS þér ekki eftir „Larfa-Jim“?“ sagSi hermaSurinn. Jú hún mundi eftir honum „Er þetta Jim? Og þér vilduS finna mig?“ spurSi Florence. „Já, ég sveik ySur einu sinni, en þaS hefur legiS á mér eins og farg alla tíS síSan ég fór frá Englandi. En ég féll fyrir freistingunni og notaSi peningana tíl annars en aS kaupa mér föt. Ég not- aSi þá til aS komast af landi hurt. Ég veit vel, aS ég hef ekki veriS hæfur í staríi mínu. Ég hef veriS vondur maSur og illa þokkaSur meSal manna. Þér eruS eina manneskjan, sem ég get treyst og hefur veriS mér góS. Ég vildi ekki deyja fyrr en ég hefSi sagt ySur þetta og hlotiS fyrirgefningu fyrir misgerSir mínar. Nú hef ég safnaS saman af laun- um mínum, svo aS nú get ég greitt ySur þaS, sem ég sveik ranglega út úr ySur.“ MeS titrandi höndum tók hann pen- ingapyngju undan kodda sínum og mælti: „SjáiS, hérna eru peningarnir, og nú getiS þér gefiS þá einhverjum öSrum, sem fer betur meS þá en ég.“ „Ég fyrirgef þér,“ sagSi Florence meS tárin í augunum. „En eigSu peningana sjálfur. Þeir geta komiS sér vel síSar. „Nei, ég kem aldrei til meS aS nota þá,“ sagSi Jim. „I’ví aS óg veit, aS ég á aS deyja. ÞaS gerir ekkert til. Ég hef fengiS fyrirgefningu og þá er ég glaSur.“ „SegSu ekki þetta, Jim, reyndu heldur aS sofna, þá verSur þú hressari þegar þú vaknar aftur. Ég skal sitja hjá þér.“ Svo varS þaS aS vera. Jim sofnaSi og sat viS sængurstokk hans. Um nóttina kom læknir inn til þeirra og Florence spurSi hann kvíSafull, hvort h'f hans væri í hættu. „Ég hef litla von um Johnson,“ sagSi hann. „Hann er mikiS særSur og sótt- hitinn er hár, en svefninn styrkir hann vonandi eitthvaS.“ AS svo mæltu hvarf læknirinn út úr dyrunum. Florence vék ekki frá rúmi Jims sam- fleytt í tvo sólarhringa. Þá var Jim úr allri hættu og Florence hvarf aftur til 122 VORIÐ

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.