Vorið - 01.09.1967, Side 35

Vorið - 01.09.1967, Side 35
Gljúfrahylur i Breiðdalsú. andi fá þau tækifæri til að bæta sér það UPP- Og um klukkan tvö eftir hádegi var lagt af stað. Þátttakendur voru þessir: Ur níu ára bekk: Agúst Þór Sigmars- s°n, Guðríður Stefánsdóttir, Hilmar Garðarsson, Magnús Sigurðsson, Pétur Pétursson og Vilborg Ámundadóttir. Úr þessum bekk vantaði Jóhönnu Björg- ''rnsdóttur. •—• Ur átta ára bekk voru: Gísli Baldur Hauksson, Guðný Jónas- 'Jóttir, IJerborg Þórðardóttir, en Áka Svavarsson vantaði. — Úr sjö ára bekk v°ru: Anna Björk Guðjónsdóttir, Hrafn Úelsteð, Hrafn Stefánsson, Jón Jónas- son, Þráinn Sigfússon, Orn Stefánsson, en í þennan hóp vantaði Þórdísi Ein- srsdóttur. — Þrír gestir fóru með, en þeir voru: Þorgrímur Sigfússon, 10 ara, Steinn Jónasson, 10 ára, og Hanna Bára Guðjónsdóttir, 6 ára. — Og bíl- stjórarnir voru: Jónas Jónsson, Sigmar Pétursson, Stefán Stefánsson og Sigur- steinn Melsteð. Fyrst var numið staðar við brúna yfir Breiðdalsá á Sveinshyl (Svínshyl). Þar var stigið út og umhverfið skoðað. Og þótt kalt andaði, sungu börnin tvö lög, „Nú er vetur í bæ“ og „Nú er sumar.“ En norðanvindurinn lék undir köldum nótum og ískleprarnir á árhylnum virt- ust brosa að sumarkveðjum barnanna. Næsti áfangastaður var Gljúfrahylur. Hann er um hálfan þriðja km vestur frá prestssetrinu Heydölum, miðað við beina loftlínu. Hylur þessi er djúpur og veiðilegur og ganga að honum allháir klettar. Rétt austan við hylinn fellur Fagradalsá í Breiðdalsá að sunnan og stuttu neðar Þverá að norðan. Fossinn Bcljandi í BreiSdalsó. VORIÐ 129

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.