Vorið - 01.09.1967, Page 39
Hann veit hvernig hann á aS ná í pen-
inga. Við eldum oft grátt silfur, því að
viS höfum nokkur viSskipti. Hann hefur
veriS slæmur viSfangs upp á síSkastiS.
— Þá hefur hann líklega átt viS þig.
— Mig? HvaS áttu viS?
— Hann sagSi viS mig, aS hann
þekkti mig og mína líka. Og þú ert
arnma mín ....
Amma klemmdi aftur varirnar. Hún
hefur ekki séS samninginn ennþá, en
nú fer hún aS lesa hann. Þegar hún sér,
hvaS vantar mikla peninga, hristir hún
höfuSiS.
— Þetta er mikiS.
— Ekki ef allir gefa eitthvaS, svarar
Aki. — Byrjunina hef ég fengiS frá
lnnu og LúSvík.
— ÞaS er sennilega ekki nein smá-
upphæS, segir hún og lítur til hans yfir
gleraugun.
Þegar Áki segir henni, hve mikiS þaS
sé, sýnist honum læSast fram bros í
munnvikinu á henni.
— Og þó er þaS bróSir þeirra, sem
hefur undirritaS, sýnist mér. Hún legg-
ur samninginn á borSiS fyrir framan
Áka.
— Já, faSir minn, segir hann, eins og
til að leggja áherzlu á þaS.
Og þegar hún býr sig til aS fara án
þess aS segja meira, flýtir hann sér að
Wa viS:
•— Þetta er síðasti dagur. Peningana
Verður Mikael aS fá í kvöld. — Hann
verður aS fá þá fyrir miðnætti. — Síð-
Ustu setninguna kallar hann á eflir henni.
En hún lætur eins og hún heyri það ekki.
Svo fá þau nóg að gera í búðinni.
Það er sjpjördagur, og fólk úr Bjarnar-
dal er inni hjá GuSrúnu að selja vörur
sínar og fá aðrar í staðinn. ViS og við
stingur Áki höfðinu út um dyrnar og
kinkar kolli vingjamlega til þeirra. —
Ef hann hefði staðið þar meS söfnunar-
lista, hefði hann getað fengið eitthvað
inn af peningum. — En hann eða ein-
hver hinna hittir þetta fólk síðar um
daginn, og þá er gott að hann hefur
heilsað því vingjarnlega.
Hilmar í HlíS er úr sveitinni í kring-
um Velli og hefur smjör meSferðis.
Hann er hár, boginn í báki með grátt
skegg og sköllóttur. Aðrir fara, þeg-
ar þeir hafa verzlaS, en hann er kyrr.
AnnaS hvort athugar hann vörur með
öðrum, eða hann situr á bekk við dyrn-
ar. Hann er með pípuna í munninum og
við og við kveikir hann á eldspýtu og
ber upp aS pípunni. En Áki sér engan
reyk, svo að hann hefur víst ekki neitt
tóbak í pípunni. Hann talar alltaf og
lítur út fyrir aS þekkja alla. Hann spyr
frétta eða segir frá sjálfur og gefur sér
góSan tíma.
Hann er nú eflaust óheimskur, hugsar
Áki og fær meiri og meiri áhuga fyrir
að fylgjast með honum gegnum gægju-
gatið. Hann segir ýmislegt, sem kemur
öðrum til að hlæja, og fylgist með öllu.
ÞaS er aðeins ein manneskja, sem
ekki hlær aS honum, — það er amma.
Hún er stífari en venjulega, og lítur til
hans eins og hún óski eftir, að hann fari
út úr búðinni.
— ÞaS er af því aS hann kaupir svo
lítiS, hugsar Áki. Hilmar hefur ekki
keypt annað en lítinn pappírspoka með
grjónum og nokkrar hafrakökur. Þó er
hann alltaf upp viS búSarborðiS aS at-
VORIÐ 133