Vorið - 01.12.1967, Blaðsíða 39
BRUNNURINN OG SYSTURNAR TVÆR
— ÞÝZKT ÆVINTÝRI —
Það var einu sinni ekkja, sem átti
tvær dætur. Onnur var fríð sýnum og
dugleg til allra verka, en hin var bæði
Ijót og löt. En, þótt undarlegt megi
virðast, þótti móðurinni vænna um ijótu
dótturina. Það var þó ekki svo undar-
legt, því að hún var einkadóttir hennar,
en hin var bara stjúpdóttir.
Fallega dóttirin varð því að vinna öll
húsverkin. Hún varð að sitja út við
brunninn og spinna þangað til þráður-
®n hafði skorizt inn í fingur hennar,
svo að blæddi úr.
Svo bar það til einn dag, að hlóð
hafði komið á snælduna. Vesalings
stúlkunni varð svo mikið um þetta, að
hún beygði sig út yfir brunninn og ætl-
aði að reyna að þvo blóðið af snæld-
uKni. En það fór nú ekki betur en svo,
að hún missti snælduna niður í brunn-
nm og hún sökk þar til hotns. Hún hljóp
lJá grátandi Jieim til stjúpmóður sinnar
°g sagði henni frá þessu óhappi. Móðir-
m varð reið og skammaði liana fyrir
hlaufaskapinn. „Nú verður þú að fara
Ut að brunninum og sækja snælduna,
sem þú glopraðir niður í brunninn,“
sagði hún.
Stúlkan gekk nú aftur út að brunnin-
Um og vissi ekki, hvað til bragðs skyldi
Þtka. Hún sá engin önnur ráð en stökkva
uiður í brunninn til að sækja snælduna.
iVgar vatnið hafði lokast yfir lúifði
hennar, vissi hún ekki lengur af sér.
Þegar hún vaknaði aftur, hvíldi hún
á grænu grasi. Sólin skein í heiði og í
kringum hana var allt krökt af fallegum
blómum. Hún gekk yfir þetta græna
engi og loks kom hún að stórum bakara-
ofni, sem var fullur af brauðum, og
brauðin kölluðu: „Taktu okkur út . . . . !
Taktu okkur út! Við erum að brenna!
Við erum fullbökuð fyrir löngu ....“
Stúlkan hraðaði sér nú að ofninum,
náði í stöng, sem þar var, og tók öll
brauðin út úr ofninum, livert á eftir
öðru.
Hún hélt nú lítið eitt lengra áfram,
þar til hún kom að stóru tré, sem var
fulll af eplum. Tréð kallaði til liennar:
„Hristu mig! Hristu mig! Oll eplin mín
eru fullþroskuð.“
Svo hristi hún greinar trésins og eplin
hrundu niður hvort á eftir öðru. Þegar
ekki voru fleiri epli á trénu tíndi liún
saman öll eplin í Jirúgu undir rólum
trésins og liélt síðan lengra áfram.
Loks kom hún að lillu liúsi. Gömul
kerling stóð í dyrunum og horfði út.
Hún hafði svo stórar tennur að stúlkan
varð hrædd og ætlaði að hlaupa burt.
En þá kallaði gamla kerlingin: „Við
hvað ertu eiginlega hrædd? Vertu lijá
mér. Ef þú vinnur verk þín vel, muntu
fá þau vel launuð. Þú verður bara að
gæla þess að búa vel um rúmið mitt og
VORIÐ 181