Vorið - 01.12.1967, Blaðsíða 41

Vorið - 01.12.1967, Blaðsíða 41
haföi borið sícfan hún fór að heiman. Þegar stjupmóðirin lieyrði, hvernig hún hafði fengið alla þessa peninga, vildi hún fyrir hvern mun að ljóla dóttirin yt'ði einnig rík. Svo varð hún að setjast v>ð hrunninn og fara að spinna. Til þess að fingurinn yrði hlóðugur, stakk hún sig með nál, en síðan henti hún snældunni í brunninn. Eins og hin systirin, kom hún á fagur- gfænt engi er hún kom niður. Þegar hún kom að bakaraofninum, hrópuðu hrauðin: Taktu okkur út ....! Taktu °kkur út! Við erum að hrenna! Það er langt síðan við vorum fullbökuð! En lata stúlkan svaraði aðeins: „Ég fer vist ekki að skíta mig út á því.“ Svo hélt hún áfram þangað til hún kom að eplatrénu. j,Hristið mig . ...! Hristið mig . . . . ! eplin mín eru fullþroskuð!" Uff, þau gætu dottið í höfuðið á ^er, sagði stúlkan og hélt áfram. h'egar hún kom til móður IIöllu, varð hún ekkert lirædd, því að hún var búin aÚ heyra um tennurnar. Hún réði sig sh'ax sem vinnukonu. Fyrsta daginn reyndi hún að vinna vel. Tdún var iðin og hlustaði vel á það, sem móðir Halla sagði, því að hún hélt að hún niundi fá sömu laun og systir hennar. En á öðrum degi fór hún að svíkjast um. Og þriðji dagurinn var þó enn verri. Þann morgun nennti hún ekki einu sinni að fara á fætur. Hún hjó ekki heldur um rúm kerlingarinnar og hristi þá heldur ekki sængurföt hennar. Nú var gömlu konunni nóg hoðið og sagði henni upp. Lata stúlkan lét sér það vel líka og huggaði sig við það, að nú fengi hún alll gullið. Móðir Halla leiddi hana nú út að hliðinu, en þegar hún var komin í gegn- um það fékk hún yfir sig steypibað af Ijöru í stað gulls. — Þetta eru launin fyrir þjónustu þína, sagði kerlingin og skellti Idiðinu aftur. Allt í einu var stúlkan komin heim, en hún var öll svört af tjörunni, og þeg- ar haninn við hrunninn sá hana, sagði hann: — Ga-ga — gag-gó! — En tjaran sat föst í líkama hennar og hún varð að sitja með hana alla ævi. Þýtt úr norsku. H.J.M. VORIÐ 183

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.