Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 35

Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 35
hvorum megin Arið drenginn, og á milli skíðanna ofan á sængina hafði mamma látið sokkana og vettlingana. Hann liafði að vísu oft fengið margt fallegt, „hér fyrr á árunum“, en þetta '— þetta, — það var næstum eins og jól- m! Hann neri augun og sá ekkert. ■— Svo rak hann upp gleðihlátur, svo að andirtók í baðstofunni, þaut svo fram úr rúminu, og tók síðan skíðin með sér niður á gólf og reyndi þau á alla vegu, eins og hann hafði séð til fullorðinna nranna, er þeir voru að reyna skíði. Og þetta gerði hann allt á skyrtunni, en það niundi reyndur skíðamaður ekki hafa gert. Drengurinn hafði nri að vísu átt skíði áður, en það höfðu verið mestu ræflar. h'yrstu skíðin hafði hann sjálfur gert sér úr tunnustöfum. Nei, þetta var eitt- hvað annað. Hann þreyttist aldrei á að skoða þau. Já, og svo voru sokkarnir og vettlingarnir! „Klæddu þig nú, og fáðu þér svo mat- arbita; svo getur þú skoðað þetta allt á eftir,“ sagði pabbi hans. Þegar hann heyrði til pabba síns, mundi hann það, að hann átti nokkuð eftir ógert; og svo hljóp hann yfir gólf- 'íí og tók í hönd pabba síns og sagði: »Þakka þér fyrir skíðin,“ — og við mömmu sína sagði hann: „Þakka þér fyrir sokkana og vettlingana.“ „Njóttu Vel, drengur minn,“ sögðu bæði. II. Bærinn Brekka var engin afbragðs Jorð. Það var brekka upp af brekku. Þur leirflög og kargaþýfi allt túnið. Og marg- lr svitadroparnir höfðu komið út á enni hóndans á Brekku við vorvinnuna og sláttinn. En ekki voru færri svitadroparnir, sem lromið höfðu út, á smádrengjunum og það á kaldan vetrardaginn, þegar snjórinn lá faðmdjúpur í brekkunum og dældun- um; því þar sem Jón á Brekku stritaði á sumardaginn með plóg og herfi, ljá og hrífu, þar léku þeir sér Hrólfur og félagar hans sér í nístandi kulda á skíð- um, þegar fór að líða á veturinn. Margur lireykinn snáði og háleitur hafði misst jafnvægið í brekkum þess- um og oltið niður eins og snjóköggull. Og mörg skíðin, sem dugað höfðu vel í öðrum brekkum, höfðu brotnað í þessum eins og strá. Það var einkum ein brekkan, sem drengirnir héldust nú mest við í. Það var Langabrekka, sem hófst niður á flat- lendi og náði lengst upp í hraun. Það var orsök til þessa. Að fjórtán dögum liðnum átti að verða verðlauna-skíðaæfing niðri í þorpinu. Og Hrólfur hafði boðizt til að vera þar með. Og tveir af leikbræðrum lians, Nonni á Nesi og Gvendur í Garði, höfðu einnig greitt 25 aura, til þess að fá að taka þátt í æfingunni, þó að þeir kæmust ekki í hálfkvisti við Hrólf að fimleik. Nonni á Nesi gat ekki stokkið fram af hengju lengra en 6 metra, og oft var það, að hann kom þá niður á höfuðið. En Hrólfur. Ilann var nú karl í krap- inu. Hann stökk 10 metra sem ekkert væri og riðaði ekki vitund í loftinu eða þegar liann kom niður aftur. Nýju skíðin voru líka hreinasta afbragð, og mikið mætti það heita, ef hann næði ekki í verðlaun á þeim. III. Sunnudaginn 13. febrúar vaknaði Hrólfur við það, að hann sveið í aðra ^orið 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.