Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 61

Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 61
þeir vœru komnir á grynnra vatn. Tuttugu mín- ítum sitSar varð árekstur, og trjábolurinn nam staðar. „Land! Land!" lirópuðu allir himinlifandi af gleði. TréS liafði rekizt á hæS eina og lá þar nú kyrrt. Aldrei munu nokkrir skipbrotsmenn hafa fagnað meir landtöku en þeir félagar gerSu nú, þótt því færi fjarri, aS þeir væru komnir í aokkra örugga liöfn. Róbert og Wilson stukku i land og æptu fagn- aðaróp, en í sama bili heyrSu þeir félagar gam- alkunnugt blístur, tíSur hófasláttur barst aS eyrum þeirra utan yfir sléttuna, og von bráSar greindu þeir för Indiánans utan úr myrkrinu. „Talkave! ‘ ‘ hópaSi Róbert. „Talkave!" hrópuSu allir samtímis fagnandi. „Vinir!“ kallaSi PatagoníumaSurinn ljómandi af gleSi. Hann hafði vænzt félaga sinna hér, því að hann vissi, aS straumurinn mundi bera þá í sömu átt og hann sjálfan. Hann faSmaSi Róbert að sér og tók innilega í hönd allra hinna, er létu óspart í ljós gleði sína yfir þessum endurfundum. Því næst fylgdi PatagoníumaSurinn þeim til Indíánakofa eins Þar nálægt, sem hafSi verið í eySi um nokkurt skeið. I>ar logaSi eldur á arni, svo að ferða- öiennirnir gátu orn,aS sér. Við þann eld steikti Talkave einnig villidýrakjöt, er hann hafði afl- aÖ sér. Og þegar ferðamennirnir litu nú til öaka yfir allar þær ógnir, er þeir höfðu orðið ganga í gegnum, fannst þeim það ganga kraftaverki næst, að þeir skyldu vera komnir ^iagað heilir á húfi. Haganel reyndi að útskýra fyrir Talkave liin- ar nýju ágizkanir viðvík.jandi Grant skipstjóra, en vegna þess að Indíáninn þekkti ekki Ástra- iiUj skildi hann ekki það, sem Paganel var að gera. En þegar hann sá, aS allir voru glaSir og i'ovfSu björtum augum á framtíSina, gerði hann sig ánægðan með þaS og krafðist einskis ann- ars. Þegar ferðamennirnir höfðu tekið sér nægi- iega hvíld, var auðvitaS ekki um annaS aS tala en lialda áfram. 8vo langt var nú til næsta Indí- anaþorps, að ómögulegt var aS fá liesta eða múl- 'iý*'. Þess vegna varð að leggja af staS fótgang- nndi. Þetta var ekki næsta langur vegur, og Tok: fót: a taldi ekki eftir sér að bera einn eða tvo gongumenn við og viS. Eunnugir töldu, að VOR|Ð þeir ættu að geta verið komnir austur að At- lantshafi eftir 36 klukkustundir. Þegar komiS var aS brottfarartímanum, var stefnan tekin norðaustur yfir hæðirnar, og morguninn eftir varð þess vart, aS hafið var í nánd. Allir voru sammála um aS reyna að kom- ast austur að ströndinni þennan dag, og var því reynt aS hraða förinni sem mest. Klukkan átta um kvöldið komu ferðamennirnir auga á háa sandhóla, er báru vott um, að nú var kom- ið að leiðarenda, og eftir litla stund barst til þeirra svalandi liafgola. „Hafið! Ilafið!‘ ‘ kölluðu allir í senn, og þrátt fyrir þreytu eftir erfiðan dag flýttu allir sér upp á næsta sandhól. En vegna þess aS þá var orðið dimmt af nótt, gátu þeir livergi eygt „Duncan' ‘. „Hann hlýtur þó að vera hér/ ‘ mælti Glenvan. „Hann hlýtur að bíða okkar hér.“ „Það munum viS fá að ganga úr skugga um meS morgninum,“ mælti majórinn með sinni venjulegu rósemi. Tom Austin reyndi að kalla út til skipsins, en fékk ekkert svar. ÞaS var allhvasst og nokk- urt brimhljóð við ströndina, svo að hlustunar- skilyrði voru ekki góS. Það var lítið um góða lendingarstaði á ströndinni og ekki hættulaust fyrir skip að koma mjög nálægt landi. Vel gat þvi verið, að „Duncan' ‘ lægi nokkuð utarlega af þeim ástæSum. Það var tilgangslaust að þreyta sig á frek- ari köllum. Þeir urðu að bíða morgunsins og reyna að nota þann tíma til hvíldar og svefns. Þeir lireiSruðu þvi um sig í sandinum og reyndu aS sofna. Glenvan gat þó ekki sofnað. Hann átti erfitt með að sætta sig við þá tilliugsun að verða að liggja hér, þegar kona hans var ef til vill nokk- ur hundruð faðma frá honum. Þetta var í fyrsta skipti, sem þau höfSu orðið að skilja um lengri tíma, síðan þau giftust, og því fyrr sem vænta mátti endurfundanna, því heitar þráði liann hana. „Duncan'1 liafði haft nægan tíma til aS sigla suður fyrir GóSvænishöfða og til austurstrand- arinnar þá 30 daga, sem ferSin yfir sléttuna hafði tekið. Að vísu hafði veSur oft verið 6- hagstætt, en „Duncan“ var gott skip, og skip- stjórinn góður sjómaður. Hann reikaði eirðarlaus um ströndina alla nóttina og hlustaði eftir hverju hljóði. Stundum 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.