Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 60

Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 60
„KróTcódílarl“ öskraSi Wilson. glenntir kjaftarnir spáðii engu góðu fyrir þeim, sem neycldist til að fleygja sér í vatnið. Þeir voru þarna tíu eða tólf og létu ófriðlega. Yið þessa hryllilegu sýn féll þeim greinabú- um allur ketill í eld. Nú var um það tvennt að velja, að brenna lifandi eða láta krókódíl- ana tœta sig sundur. Loksins rauf majórinn þögnin og mælti með ískaldri ró: „Það lítur út fyrir, að við sjáum nú fyrir endann á þessu.‘ ‘ Hinir dauðadæmdu menn urðu þess nú meir og meir áskynja, livernig eldurinn og vatnið þrengdu æ meira hringinn um þá, og þeim fannst jafnvel vonlaust að biðja guð um lijálp, þegar svona var komið. Storminn var farið að lægja, en í suðri var að myndast ægilegur skýastrokkur, líkur keilu að lögum. Keiluoddurinn sneri niður, en grunn- flöturinn upp. Skýstrokkur þossi geystist áfram með ægilegum liraða, og eftir andartak snart hann hið brennandi tré. Á sömu stundu tók það til að liristast og nötra, og liélt Glenvan, 204 að krókódilarnir hefðu gert meiri liáttar álilaup, á það. Glenvan og fólagar hans hóldu sér dauða- haldi hver í annan, því að þeir urðu þess varir, að tréð var að láta undan einhverjum ægi- krafti. Skyndilega bárust logandi greinarnar á kaf í æðandi öldur vatnsins. Þetta gerðist á einu andartaki, og skýstrókurinn var kominn fram lijá. Tréð barst af stað með straumnum. Ský- strokkurinn liafði kippt því upp með rótum, og nú barst það með fleygiferð með straumu- um eitthvað út i nýja óvissu. Krókódílarnir höfðu allir flúið, að einum undanteknum, sem hafði bitið sig fastan í rætur trésins og vildi ekki sleppa. Og þar beið hann nú með upp- glenntan kjaftinn. Mulrady þreif brennandi grein og lagði til hans með slíku heljarafli, að krókódíllinn hryggbrotnaði og steyptist í vatn- ið. Glenvan og félagar hans, sem ekki þurftu nú að óttast krókódíla að sinni, reyndu að koma sór fyrir á þeim greinum, sem ekki stóðu í björtu báli, og þannig bárust þeir með straumnum út í niðdimma nóttina á trjástofn- inum og þeim fáu greinum, sem enn voru ó- brunnar, eins og brennandi skipi á ólmum öid- um. FJÓRTÁNDI KAPlTULI Atlantshafið Tréflakið hafði rekið fyrir straumi í tvær klukkustundir, án þess að kenna grunns. Bldur- inn hafði slokknað von bráðar, og mesta hœtt- an var gengin um garð. Majórinn lét í ljós þ» skoðun, að allt mundi fara vel á endanum. Straumurinn bar þá stöðugt í sömu átt, —- ] norð-austur. Það var aftur orðið dimmt, og prófessorinn rýndi árangurslaust út í myrkrið eftir einhverjum merkjum um fast land. Létt þoka sveif yfir vötnunum, en hún hvarf brátt fyrir þéttum vindi, sem greiddi óðfluga sundur dimma skýjakólguna. Tréð barst með straumnum með furðulegum hraða, eins og það væri knúð áfram með ein- hverri risvaxinni skrúfu. Klukkan þrjú um morguninn varð majórinn þoss var, að trjábol- urinn kenndi grunns við og við. Tom Austin reyndi að kanna dýpið með langri grein, er hann hafði skorið af trónu, og komst að því, VORIP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.