Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 20

Vorið - 01.12.1971, Blaðsíða 20
Á sömu stundu gérðist óhappið. hann losaði límband- bandið í annan end- ann. A sömu stundu gerðist óhappið. Marokkópúð inn, sem var dálítið stærri um sig en stóllinn, sporðreistist og í næstu andrá lá bæði drengurinn, púðinn og böggullinn á gólf- inu. Henrik kveinkaði sér. Hann hafði rek- ið mjöðmina í rúm- gaflinn, og það var reglulega sárt. En það var ekki verst. Það heyrðist brothljóð, þegar böggullinn féll á gólfið, og Ilenrik var fullur af kvíða, þegar hann tók umbúðirnar utan af honum. Hann horfði sorgmæddur á skemmdirnar. I bögglinum hafði ver- ið falleg mynd, sem var af „Hjarðmeyj- unni o g sótaranum' ‘ eftir H. C. Andersen, og nú lá hún þarna brotin. Hann sat fyrst hugsandi og horfði á brotin. Hvað gat hann gert'? Nú var hann illa staddur. Hann, sem hafði sett sér að vera þægur til jóla. — Hann hefði betur ekki gert þetta. En ekki gat hann setið hér lengi. Eft- ir hálfa stund mundu foreldrar hans koma heim, og hvað mundu þau segja, 164 þegar þau sæju, hvað hann liefði gert. Ilarm var sárhryggur. Yar þá ekkert hægt að gera? Jú, ef til vill gat hann línit hlutina saxnan. Hann vissi um límtúpu frammi í eld- húsi, og hann hafði heyrt föður sinn segja, að það væri frábært lím. Hann varð að reyna. VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.