Vorið - 01.12.1971, Síða 20

Vorið - 01.12.1971, Síða 20
Á sömu stundu gérðist óhappið. hann losaði límband- bandið í annan end- ann. A sömu stundu gerðist óhappið. Marokkópúð inn, sem var dálítið stærri um sig en stóllinn, sporðreistist og í næstu andrá lá bæði drengurinn, púðinn og böggullinn á gólf- inu. Henrik kveinkaði sér. Hann hafði rek- ið mjöðmina í rúm- gaflinn, og það var reglulega sárt. En það var ekki verst. Það heyrðist brothljóð, þegar böggullinn féll á gólfið, og Ilenrik var fullur af kvíða, þegar hann tók umbúðirnar utan af honum. Hann horfði sorgmæddur á skemmdirnar. I bögglinum hafði ver- ið falleg mynd, sem var af „Hjarðmeyj- unni o g sótaranum' ‘ eftir H. C. Andersen, og nú lá hún þarna brotin. Hann sat fyrst hugsandi og horfði á brotin. Hvað gat hann gert'? Nú var hann illa staddur. Hann, sem hafði sett sér að vera þægur til jóla. — Hann hefði betur ekki gert þetta. En ekki gat hann setið hér lengi. Eft- ir hálfa stund mundu foreldrar hans koma heim, og hvað mundu þau segja, 164 þegar þau sæju, hvað hann liefði gert. Ilarm var sárhryggur. Yar þá ekkert hægt að gera? Jú, ef til vill gat hann línit hlutina saxnan. Hann vissi um límtúpu frammi í eld- húsi, og hann hafði heyrt föður sinn segja, að það væri frábært lím. Hann varð að reyna. VORIÐ

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.