Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 07.04.1909, Blaðsíða 1

Bjarmi - 07.04.1909, Blaðsíða 1
BJARMI - KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ =n== in.árg.j Ueykjavík, 7. apríl lítOÍ). 7.-8. »Eg er upprisan og li/iðfa Jóh. 11, 25. Hallgrímur biskup Sveinsson <rzv/ —% Hallgrímur biskup er fæddur 5. april 1841 í Blöndudalshóluin í Húnavalns- sýslu. Faðir hans var Sveinn pró- faslur Níelsson, síðasl preslur að Hall- ormsstað, en móðir hans var Guðrún systir sira Halldórs á IIoíi í Vopna- íirði. Hallgrímur biskup naut fyrst ágætr- ar heimilisfræðslu í föðurgarði, en geklt síðan á latínuskólann og lauk þar stúdentsprófi og hlaut ágæliseink- unn (1868), fyrstur allra stúdenta frá þeim skóla, enda var hann bæði kostgæfinn og hafði farsælar náms- gáfur, Síðan fór hann ulan lil guðfræði-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.