Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 07.04.1909, Síða 7

Bjarmi - 07.04.1909, Síða 7
B .1 A R M I. 55 ('ullnægt sjálfum mér, nema með því einu móti að reka mál þelta svo langt, sem ég álil að það eigi að kom- ast, þegar fram líða stundir, þó að byrlítið kunni að vera nú í fyrsta róðri. Eg skal ekki fara mörgum orð- um um það, livaða þýðingu það hefir fyrir Norðurland og þjóðina í heild sinni að endurreisa hið forna Hóla- byskupsdæmi og með því vekja hjá þjóðinni endunninningu fornrar frægð- ar og þjóðmenningar. En geta vil ég þess strax, að svo hefir fásinnan og skammsýnin verið mikilá meðal sumra á þingi hér, eigi alls fyrir löngu i mál- um kyrkjunnar, að fram hafa komið tillögur um það fyrir nokkrum árum, að byskupsdæmi landsins yrði lagl niður, og það hefir jafnvel verið bor- ið fram af þeirn, sem þókst hafa vilj- að sjálfstæði landsins. Að mínu álili hefir ekki verið fram- in öllu verri pólitísk glópska á al- þingi íslendinga á hinum síðari ár- um. Ef ísland. hefði verið svift hysk- upi sínum og það hætt að vera sjálf- slætt byskupsríki; þá hefði það án efa orðið líkt statt í kyrkjumálum og Færeyjar, orðið vesælt pi'ófastsdæmi og aum undirtylla undir Sjálands- hyskúp Dana. Bj'skupsembætti vort er hið elzla og sæmilegasta emhælti hér á landi, og undir það eru runn- ar rammar og fornar sloðir frá elztu og beztu tímum þjóðveldisins. Bysk- upsslól fengum vér fyrstan í Skál- holti 1056, og varð ísleifur son Giz- urar hvíta fyrstur byskup hér á landi. En sem stundir liðu fram, tóku Norð- lendingar að una því litl að hafa eigi byskup fyrir sig; fóru þeir því þess á leit við Gissur byskup ísleifsson, að hann léli af höndum þann ljórð- ung landsins, sem mestur var þá og manntlestur i hyskupsdæmi hans, en )>að var Norðlendingafjórðungur, og væri þar nýtt byskupsdæmi; lét hann tilleiðast að verða við beiðni þeirra. En þá virtist svo um stund, sem þetta ráð ælti að stranda á því, að enginn höfðingi norðanlands vildi upp slanda og leggja bújörð sína eða höf- uðból til byskupsseturs. Sjálfgelið var að byskupssetrið mundi verða í Eyja- íirði eða Skagafirði. En loks varð Illugi preslur Bjarnason lil þess að gefa liöfuðból sitl og föðurleifð Hóla í Hjaltadal til byskupsselurs 1107, og varð þá byskup þar Jón hinn helgi Ögmundsson. Síðan voru Hólar bysk- upsstóll Norðurlands um nær 700 ár. Islenzku byskuparnir, Skálholts og Hólabyskup, stóðu fram á miðja 12. öld undir erkibyskupnum, fyrsl í Hamborg, síðan Brimum og þar næsl Lundi. Um þá tíð stóð byskupsdóm- urinn á íslandi með miklum blóma. En 1154 var erkibyskuþsstóll setlur í Niðarósi og undir hann voru þá íslenzku byskupastólarnir lagðir. Kom þá brátt annað hljóð í bjölluna, því að Þrándheims erkibyskupar tólui brátt að verða mjög afskiftasamir um skipun byskupanna og hlutsamir um islenzk kyrkjumál á ýmsan hátt, og leyfðu sér jafnvel, þegar fram í sótli, þá dirfsku að stefna utan is- lenzkum veraldarliöfðingjum, og loks kom svo, að norrænir byskupar urðu skipaðir að tilhlulunhinsnorska kyrkj- uvalds og Noregskonungs, bæði að Hólum og Skálholti. Hafði það hin- ar háskalegustu aíleiðingar, því að það er yfirleitt torsýnt, hvort landið hefði nokkurntíma komist undir er- lend yfirráð, ef útlent kyrkju- og kon- ungsvald hel'ði eigi náð undir sig yfif- ráðum íslenzku kyrkjunnar. Útlendu byskuparnir gengu alveg í þjónuslu konungsvaldsins, og gerðu allt, sem í þeirrá valdi stóð, til að fá yfirráð konungs hér á landi aukin sem mest í öllum greinum, og sjálfslæði og frelsi landsmanna skerl að sama skapi. Má

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.