Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 07.04.1909, Side 15

Bjarmi - 07.04.1909, Side 15
B J A R M I (53 IIall«, par eru sœti fyrir 8 pús. manns, og 28 dyr á salnuni. f*ar er mesta orgel í lieimi, pað er meö 9 nótnaröðum »manúölum« og 10 pús.pipum,pærminnstu eins og puntstrá, og pær stærstu 40 feta langar og 30 pumlungar að pvermáli. Stórhýsi petta var bygt 1807-71 og kostaði um 3'/-> milljón króna. Annars var pingið haldið í sjö deildum í höllinni. Púsund erlendir fulltrúar og 200 byskupar sóttu fundinn. Til umræðu voru tekin mörg mikilvægustu málefni nútímans og samband peirra við krist- indóminn. Ein deild að eins ræddi um álrúnaðar heimsspeki og vísindalegu guð- íræðina. — Kristniboðsmálið var rækilega iluigað, enda voru par byskupar úr kristniboðslöndunum. Hinar deildirn- ar allar snéru sér að tramkvæmd- arlífinu. Pingtíðindin eru að koma út í 7 bindum hvert 400 tii 500 hls. svo að Bjarma er ofvaxið að flytja mikið úr peim. Siðasta dag pingsins var haldin við- hafnarguðspjónusluí sl.Pálskyrkjunni til að lofa og vegsama Drottinn. Byskupar og klerkar gcngu pangað í skrúðgöngu, og pykir varl svipmciri skrúðför liafa sést í Lundúnum á síðari árum. Hver byskup lagði á altarið fjárupphæð pá, scm sal'n- KanpentliTr vorir fá 2 blöð fyrir eill i þella sinn og bælum vér þeim svo bókaauglýsingarnar, sem eru þó sumnm lcærkomin leiðbeining lil að afla sér góðra bóka. — Sagan, sem befsl í þessu blaði cr eftir góð- kunnan skáldsagnahöfund danskan, og verður væntanlega lil að auka vin- sældir blaðsins. — Beðnir eru þeir kaupendur Bjarma, sem llytja sig í vor, að láta afgreiðslumanninn, Sigurjón Jónsson Lækjargölu (5, vila um það sem fyrst, svo að liægl verði að senda þeim lilaðið áfram. SAJIItlTN IA141X. mánaðarrit hins ev.lút. kirkjul. ísl. í Vesturheinii. Ril- stjóri: síra Jóri Bjarnason í Winnepeg. 24 arkir árg. Verð hér á laudi 2 kr. Um- boðsni. á ísl. S. Á. Gíslason, Rvík. NÝTT KIRKJUBLAÐ. Hálfsmánaðarrit fyrir krislindóm og krisli lega menning, 18 arkir á ári, verð 2 kr., í Vesturheimi 75 cents. Útgefandi Pór- hallur Bjarnarson byskup. aðst halði til kristniboðs i byskupsdæmi hans fyrir pingið. Lundúnabyskup var mcð rúmar 618 púsund króna í lófunum og aðrir minna. En alls kom á altarið nærri 6 miljónir króna. Dr. (5. II. Boaf- lower byskup í Dorking, margir prestar og fjöldi leikmanna, lcarlar og konur, »gáfu sjálfa sig«, eða buðusl til að verða krist- niboðar. — — — Kristindómuri’nn er sterkasta allið í heiminum enn pá. Eí þér viljiö lesa gott, crlent, kristilegt vikublað, sem flylur frétlir um ytra og innra trúboð> hugleiðingar og sögur, ýmist sluttar eða langar, pá pantið »HjemIandsposten'«, Upjfiag »HjomIandsposteiis« cr ti5,OQO ointölt og sannar pað bczt vinsældir blaðsins hjá kristindómsvinum í landi vorn. Pantið idaðið nú pegar, annaðhvort lijá lcand. S. Á. Gislasyni í Beykjavík, eða hjá undirrituðum.— IJað kostar á íslandi að eins krónu um ársfjórðunginn eða 4 kr. árgangurinn. Borgun fylgi pöntun. C. Anderscn, IJorten, Norvegi. Útgefandi: Hlutafélag í Reykjavík. Rilsljóri: Bjavni Jónsson kennari, Kárastíg 2, Reykjavík. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Sigurjón Jónsson, Lækjárgölu 6.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.