Bjarmi - 01.05.1919, Side 7
B .1 A K M I
71
mælt mörgum nú á hinum síðustu
dögum, er börnin hafa verið tekin
úr móðurfaðmi af liinum kalda dauða.
Huggun fær sú móðír, sem þá gelur
sagt: »Sjá, jeg er ambátt Drottins«.
Páskar koma á eftir föslu, og Guð
leitar hins veika, lil þess að máttur
hans fullkomnist í veikleikanum.
Þessi dagur hendir oss á, að Guð
útvelur hið veika. Hann er einmitt
nú að leita að hinu veika, að mjer
og þjer. Okkur var einmitt gefin
þessi stund, til þess að vjer skyldum
heyra þenna boðskap.
■Gefum nú Drotni hjörtu vor, ver-
um eilt í honum.
Nær Drotni. Stöndum í þjetlri
fylkingu og búum oss undir páska.
Heilsum hinum upprisna, sem er
með brúði sinni alla daga, alt til
enda veraldarinnar.
Amen.
Hvað virðist yðurum Krist?
Hvers son er hann?
Malth. 22, 42.
.leg kom til vinar míns. Hann lá
veikur. Hann mundi ekki eflir að
sjer hefði orðið misdægurl fyrri. Nú
var hann 07 ára — að berjast við
dauðann.
Enn var hann þó málhress.
Við höfðum áður átl samtal um
eilífðarmálin — mjer til mikillar
ánægju. Hann hafði varðveitt trúar-
rósina sína, þá er frelsarinn gaf hon-
l,in í skírnargjöf.
Tilbúin trúarblóm höfðu honum
hoðist, — liaglega gjörðar og fagur-
*ega skreyttar blómalíkingar, t*eim
hafði hann hiklaust hafnað, en hald-
'ð sjer því fastar við »kvistinn af
stofni Ísaí« — lifandi blóm sinnar
barnatrúar.
Spurningin mikla hafði verið lögð
fyrir hann — eins og okkur öll:
Hvað virðist yður um Krisl? Hvers
son er hann? — 1 háværum ræðum
hefir hann vist aldrei svarað henni;
en í djúpi hjartans mun þó svarið
hafa verið skýrt og ákveðið.
Við höfðum skiftst á bókum, lánað
hvor öðrum þær bækur, er við átl-
um, Sjerstakar mætur- liafði hann á
Hugleiðingum Mynsters biskups. Taldi
hann þær hafa veitt sjer meiri styrk,
en ílestar aðrar bækur, og harmaði
live mjög þær væru nú orðnar fá-
sjeðar. og lítið lesnar.
— Og nú að skilnaði gaf hann
mjer þessa uppáhaldsbók sína — og
hafði Iagt í hana smámynd af sjer,
til minningar.
Þegar heim kom flellijeg upp bók-
inni, þar sem myndin var og las það,
sem hjer fer á eftir1).
»í hinni kristilegu trú er sá boð-
aður, sem nefndur er hinn eingetni,
af því ad hann' er sameinaður Guði
á œðri hátt, en nokkur þeirra, er
kallaðir eru Gnðs börn, — sameinaður
honum frá eilifð, hluttakandi alls veldis
hans og allrar visku hans og dýrðar.
Par er oss kent, að Guð sje faðir
frá eilifð, — að áður en veröldin var
grundvölluð, hafi sá verið til, er nefnd-
ur er frumburður allrar skepnn (Kól.
1, 15.), a/ því að hann ha/i verið til
áður en farið var að skapa.
Ennfremur að Guð sje frá eitifð
opinberaðnr i þeim, er sje geisli dgrð-
ar hans og imgnd veru hans, — þeim,
er hann ha/i sett erfmgja alls og skap-
1) Pessi hugleiðingarkalli er svo liugð-
næmur og svo timabær, að eg tel víst að
Bjarma sje Ijúft að birta hann. Ofurlitið
hefi jeg vikið við orðum á stöku stað
(nær nútíðarbúningi), og leturbreytingar
eru hjer gjörðar. ,