Bjarmi - 15.10.1920, Blaðsíða 12
164
BJARMI
Frá Kristjaníu.
Hinn 21. ágúst síðastliðinn, vigði liið
norsk-lúterska Kína-trúboðs-samband 15
kristniboða, sem flytja eiga fagnaðar-
•rindið í Kína fyrir hönd pess.
Á Fjeldhaug, ljómandi fögrum stað rjett
við Kristjaníu, með útsýni yflr borgina
og nágrennið, hefir sambandið skóla sína
prjá: trúboðsskóla, — fyrir pá. sem vilja
verða kristniboðar í Iiina, biblíuskóla, —
fyrir pá, sem á einhvern liátt vilja starfa
í parfir Guðs ríkis, pó að ekki sjeu peir
guðfrœðingar, og æskulýðsskóla, sem að
veitir almenna fræðslu, en vinnur jafn-
framt að pvi, að vekja nemendurnar til
afturhvarfs.
Daginn, sem vígslan fór fram, var parna
fjölmenni mikið saman komið. Voru pað,
auk hinna helstu manna sambandsins,
einkum menn, sem ferðast um og tala
Guðs orð, og helstu menn meðal kristni-
boðsfólksins viðsvegar um landið. Margir
peirra höfðu ferðast svo tugum mílna
skifti með skipum og járnbrautarlestum,
til pess eins að vera við vígsluna, og ber
pað vott um áhugann meðal kristniboðs-
fólksins, sem er lifið og sálin í allri starf-
semi Guðs ríkis bæði heima fyrir og úti
á meðal heiðingjanna.
Vígslan hófst með pví, að peir 16 menn,
sem í stjórn fjelagsins sitja, lásu upp
fyrirskrifaða kafla af Guðs orði, sem allir
hljóða um stöðu, skyldu og rjettindi
peirra, sem heyra söfnuði Guðs til.
Formaður sambandsins, Brandtzæg,
hjelt vígsluræðuna og áminti kristniboð-
ana alvarlega um, að flytja Kínverjum
ekki annan boðskap en fagnaðarerindið
um »blóð Krists, sem úthelt er fyrir
marga til fyrirgefningar syndanna«.
Ef sú villa skyldi lienda einhvern peirra,
— sem hann vonaði og bæði að ekki
yrði, — að einhver peirra pættist ofskyn-
samur til að geta haldið fast við »blóðið«,
og færi pví að boða Iunverjunum ann-
að fagnaðarerindi, pá yrði sambandið
að kveðja liann heim að vörmu spori,
eða scgja: mPú getur ekki lengur verið í
Kina, sem sendiboði vor«.
Kristniboðsfólkið er ákveðið. Það er
gerður glöggur greinarmunur á trúuðum
og vantrúuðum, Guðs börnum og börn-
um heimsins.
Pví næst fór fram vígslan. Voru pá
lesin upp brjef, sem voru yfirlýsing á pví,
að sambandið kallar einstaklinginn til að
hoða lagnaðarerindið í Kína fyrir liönd
sína. Sömuleiðis var tekinn afpeiinnokk-
urskonar eiður: um að flytja hið eina
rjettafagnaðarerindi,um Jesúm Kristkross-
festan og upprisinn vegna vor manna,
um að veita sakramentin rjettilega, Iifa
sem trúuðum mönnum sæmdi og gæta
hinna fyrirskipuðu reglna sambandsins.
Nú krupu allir kristniboöarnir á knje
og peir, sem í stjórn sambandsins sitja,
lögðu hendur sínar yflr pá og blessuðu
pá. Var pá vigslunni lokið.
Hjer er að ræða um starfsemi í parfir
Guðs ríkis. Kristniboðsfólkið vinnur ekki
í eigin hagsmuna skj'ni, nje eftir eigin
hugarburði, heldur eftir Guðs vilja, að
pvi, að frelsa menn frá glötun með fagn-
aðarerindinu. Kristniboðarnir fara ekki
til Kína af pví, að pá langi svo mikið
til pess, eða í von um ávinning eða frægð,
heldur vegna pess, að peir trúa, að peir
sjeu af Guði kallaðir til að flytja heið-
ingjunum fagnaðarerindið. Hjer er pví
mannlegur máttur fánýtur. Guð einn
megnar, að frelsa menn frá glötun. Og
pví stendur, ekki að eins stjórn sam-
bandsins, heldur alt kristniboðsfólkið,
svo að segja með upplyftum liöndum og
biður blessunar Guðs niður yflr kristni-
boðana og alt starfið.
Jeg átti pví láni að fagna, að umgang-
ast í vetur pá 10 af kristniboðunum, sem
stunduðu nám við kristniboðsskólann á
Fjeldhaug. Flestir peirra voru frá vestur-
hluta Noregs, en par er mest um trúað
fólk, enda eru par árlega trúarvakningar.
Það er eftirtektavert, að umgangast pá,
sem »vita að peir eru Guðs börn fyrir
trúna á Jesúm Krist, frelsaðir frá reið-
inni fyrir hann«. Allir pessir ungu menn
liöfðu eignast pessa vissu trúarinnar og
vðru auk pess meðvitandi um köllun frá
Guði til að boða Kínverjum fagnaðar-
erindið.
Einn peirra var íslendingur, Ólafur
Ólafsson frá Ilraunsnefi, sem lesendurnir
munu kannast við. Hann er hinn fyrsti
íslenski kristniboði, scm trúað fólk heima
styður og sendir að nokkru leyti, og er
pví viðurkendur sem íslenskur kristni-
boði. h'ari alt vel, — en pvi getur trúaða
fólkið stuðlað að með fyrirbænum sín-
um, — pá má ugglaust vænta, að Guð
I