Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.04.1921, Blaðsíða 2

Bjarmi - 01.04.1921, Blaðsíða 2
66 BJAR MI ættin hefir snúið baki við Guði, þar sem enginn átrúnaður er þar er sið- ferðið þróttlaust. Að eins þar sem Guðs rödd og Guðs lög hljóma í samviskunni þar er ábyggilegur siðferðisgrundvöllur. Og vanti trú á líf eftir dauðann, hverfur ábyrgðar- tilfinning fyrir lífinu hjerna megin grafar. Og hverfi oss sýnum himininn yfir höfðum vorum, þá er ekkert til, er getur lypt oss upp úr lágum döl- um jarðar. Þegar Guð hverfur manns- ættinni er ekkert alvarlegt eilíft og sem þýðingu hefir á að trúa — en lífgjöful, Ijósförul, þróttþrungin trúar- lindin þornar í sjúkri sál heimsins«. Svo langt hafa þeir einnig komist, flestir hugsandi menn nútímans, — að mannkynið þarfnist átrúnaðar. En hvers konar trúarbragöa? Þarf valið að vera svo vandasamt? — Ætt- um vjer að reyna éinhver af hinum gömlu heiðingjatrúarbrögðum, sem eru ellihrum orðiu fyrir mörgum öldum, og hafa reynst þróttlaus í lifi þjóðanna þar sem þau urðu til? Eða eiguni við að reyna Múhameðstrú, er fyrir löngu vann sigra með eldi og sverði, og sem í gegn um marga ætt- liðu hefir gert líf játenda sinna þræl- bundið og þroskalaust? Eða eigum vjer að ganga á hönd þessum ný- móðins ti úarbragða-samsullurum, sem reyna að maka krókinn í hinni vakandi trúarþörf og ráðieggja mönn- um að hafa mök við anda, en geta þó ekkert skýrt og enga bót veitt? Eða ættum vjer að taka tveim hönd- um »mannúðlega«, moldvirðis-átrún- aði nútímans, er ekki vill viðurkenna neitt yfir sjer annað en hin þótta- fullu, og jafnframt takmörkuðu vísindi — og sem einmitt þess vegna getur aldrei svarað hinum dýpstu og alvarlegustu spurningum hjartans? Hvað sjálfan mig snertir skal jeg játa það, að mjer hefir ávalt virsl það fjarstæða, að menn skuli láta sjer koma það til hugar að búa sjer sjálfir til trúarbrögð. — Ef Guð er til, þá er hann bæði löggjafi og dómaii, en sje ekki, þá eru það einungis hans hugsanir en ekki vor- ar sem gjöra myrkrið bjart — og því verður hann að tala, en vjer að trúa og hlýða. En eru þá til slilc trúarbrögð af Guði gefin? Vjer vitum þetta öll. Það eru til trúarbrögð sem skilyrðislaust gjöra kröfu til þess að vera frá Guði, trúarbrögð, sem segjast flytja oss orð frá Guði— Guðs eigið orð — og geti þess vegna leiðbeint mönnunum, og leitt þá til hins lifandi Guðs. Þessi trúaibrögð — um það vitna hin elsta trúarmeðvitund mannsætt- arinnar í gamla testamentinu — eru fyrirhuguð og undirbúin af Guði frá hinni fjarlægustu og myrkustu forn- öld, og sönnuð með dásamlegri hand- leiðslu og fyrirheitum, sem annars væru óskiljanleg, þessi trúarbrögð eru fædd í heiminn á dýrðlegan hátt í barninu frá Betlehem, og hafa sýnt guðdómskraft sinn i Jesú frá Nazaret, í lífs fyllingu, hreinleika og sálargöfgi, svo undursamlegri, að heimuriun heíir aldrei þekt neitt líkt því og enn í dag tekur fjöldi sannleiksleitandi manna i hinurn fjarlægustu heiðingja- löndum — fagnandi á móti gleðiboð- skap frelsarans. Trúarbrögð þessi hafa nú um 1900 ár farið um jörð- ina með óskiljanlegum sigurkrafti frá kynslóð til kynslóðar. Þau hafa orðið að berjast við alla visku verald- arinnar, herflokka voldugra konunga, ístöðuleysi og óheilindi eigin játenda sinna, og skaðræðismeinsemdir hjá mannhrökum þjóðanna, og aldrei hafa trúarbrögð þessi sigruð verið, aldrei hafa þau staðar numið, meira að

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.