Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.04.1921, Blaðsíða 13

Bjarmi - 01.04.1921, Blaðsíða 13
BJARMI 77 unni, — sjóðurinn er nú rúm 43 þúsund krónur, — svo árás »Leikmannsins« verður lil góðs, þegar alls er gælt. Islenskir mánaðardagar, heitir nokk- urskonar veggalmanak, sern Rögn- valdur Pjetursson í Winnipeg hefir gefið út í nokkur ár. Yfir hverju mánaðarspjaldi er mynd af einhverj- um merkum íslending og helstu ár- töl úr æfi hans og fáein orð um liann eða eftir hann. Árið 1921 eru myndirnar af Jósef Skaflasyni lækni (-j- 1875), Kr. Christianssyni, amt- manni, Bjarna Jónssyni rektor, síra Halldóri Jónssjmi á Hofi, J. P. Hav- steen amlmanni, Pjetri Guðjohnsen, Jens Sigurðssyni reklor, frú Póru Melsteð, Gísla Brynjólfssyni, Jóni Sig- urðssyni á Gautlöndum, Einari í Nesi og Sigurði málara. Almanök þessi verða smámsaman mikilsvert mynda- safn, og myndu vafalaust ganga vel út hjer á landi. Erlendar bækur. Tvær bækur eflir Skovgaard-Petersen eru nýútkomnar, og leyfir blaöið sjer að vekja sjerstaka eftirtekt á þeim, við þá lesendur sem skilja dönsku: Tilbagc lil Gnd, (verð 2,50), eru 4 fyrir- lestrar sem hann hjelt í sönghöll Kaup- mannaliafnar fyrir karlmenn eina í nóvem- ber í vetur, að tilhlutun Kristniboðsfje- lags leikmanna í Danmörku. Fyrirlestr- arnir licita: Kan vi blive lykkelig uden Gud? — Ilvad er Spiritismen værd? — Hvem var Jesus? — Skal Kirkens Krislen- dom^ reformeres? — Peir eru hver öðr- um belri og eiga mikið erindi til trú- lineigðra manna lijer á landi. Erfaringer fra Prœkeslolcn, (v.erð 4,50), cru 14 fyrirlestrar, sem höf. lijelt í há- skóla Dana haustið 1920 fyrir guðfræðis- stúdenta; er bókin þannig sjerstaklega ætluð guðfræðingum, og er alveg ágæt í sinni röð. »Það væri óskandi að einhver efna- maður keypti liana handa hverjum presti hjer á landi«, stóð í nýkomnu dönsku blaði, og er Bjarmi fús til að óska þess sama hjer á landi. Vjer trúum varla öðru en að hver íslenskur prestur væri rikari cftir en áður, er hann liefði lesið þá bók í góðu næði. Pá ætti bókin sú erindi lil guðfræðisdeildar liáskóta vors, og raun- ar allra sem áhuga liafa á góðum prje- dikunum. Forkgndelsen og Forkijnderen cftir síra Friðrik Mi'iller forstöðumann aðalbiblíu- skólans í Kristianíu (Kria 1919 verð 5 kr.) er sömuleiðis ágæt bók fyrir alla prje- dikara, »moderne« prjedikunarfræði í orðsins bestu merkingu með fjölda góðra leiðbeininga. Ennfremur hefir Bjarmi fengið sýnis- horn ýmsra góðra, nýrra bóka um krislni- boð ,og er fús til að útvega þær. Verða hjer nokkrar taldar og verð þeirra fyrir utan burðargjald til íslands, sem oftast verður um 10 °/o af verðinu. Korea i Forvandlingens Tegn, eftir Ja- mes pale. Með myndum, 170 bls. Verð 2 kr. Indien. Stillingen paa Missionssmarken, eftir Chr. Frimodt Möller, 1918. Með myndum, 156 bls. Verð 2,25. Fra Sanlalislan, Missionsstudibog cftir Uosenlund, 1920, 312 bls. Verð 4 kr. Fra Brgdningstiden i China, eftir dr. Hawkis Patt, 1915. Margar myndir, 268 bls. Verð 2,50. Koranens Áag, eftir Agnes Clausen og formáli eftir iíinar Prip, 1915, 224 bls. Verð 3 kr. Nge Tider i lndien, ettir Andrews, 1914. Margar myndir, 274 bls. Verð 2,50. Folkelwsbilledcr fra Kina, eftir T. N. Nörgaard, 1919. Með myndum, 70 bls. Verð 1,50. Flestar þessar bækur má og fá í bandi og kosta þá 1,50 til 2 kr. meira. Pað er sjerstök ástæða fyrir liugsandi menn að lesa áreiðanlegar bælcur um Indland og Kina, þar sem verið er að gylla lieiðin trúarbrögð fyrir íslenskri al- þýðu. Páska-sálmur. Rís af unnar rósfríðum beði röðull fagur í alveldis dýrð, elur hjörtunum unað og gleði árdags geislinn í heilagri kyrð.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.