Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.04.1921, Side 16

Bjarmi - 01.04.1921, Side 16
80 B J AR M I I grein sinni 10. fefor. segir H. B.: wt'að liefir verið reynt að telja fólki trú um að (sameiningin við Únítara) liaíi verið tilraun til pess,að myntla nýjan söfnuð er fylgdi stefnu sira I'riðriks sál. Berg- manns og kirkjanni á íslandm, en liann dndmælir því harðlega og segir að sr. Fr. B. liafi pví að eins viljað sameiningu við Únítara, að þeir lælcu aftur kristna trú. Yfir höfuð er foersýnilegt, að hr. H. B. heíir lítið traust eða álit á játningarlaus- um söfnuðumog trúarlegu stefnuleysi, og færi hetur að nýguðfræðingar vestan hafs og auslan væru honum sammála um pað. »M ú g li r e y f i n g i n«. Á Indlandi hef- ir komið fyrir .hvaö eftir annað að fjöl- mennir ílokkar lægstu stjettanna senda til kristnifooðanna og fojóðast til að varpa forott skurðgoðum og taka kristna tcú; en margoft verður að foiðja pá að foíða enn nokkur ár, af pví ekki eru til nægir kristniboðar til að veita fólkinu kristilega fræðslu, hvað pá að hjálpa pví til sann- | arlegs aíturhvarfs. Árið 1917 varð t. d. | cilt ameríkst kristniboðsljelag að visa á foug 100000 manna al' þessum ástæðum. En víða færa pó fjelögin sjer þessa hreyf- ingu í nyt. 5 fjelög hafa t. d. síðuslu 5 ár skirt 315000 heiðingja, er ílestir voru úr svo lágri stjett að þeir höl'ðu fyr meir orðið að draga á eftir sjer stóra hríslu til að afmá spor sín svo þau saurguðu ekki vegina fyrir æðri stjettirnar! Úað er stjettaskilting, sem um munar, hjá Hindú- um, og öll samtvinnuð trúarforögðum þeirra. Jafnaðarmenskunni veitti ekki af að láta par til sín taka. G. M. Alexander, söngmaðurinn heimsfrægi; sem ferðaðist mörg ár mcð Torry, ljest í haust sem leið. Hann var framúrskarandi söngstjóri á stórum trú- vakningasamkomum, og eru ótal sögur um góð áhrif al’ söng hans. Pegar þeir Torrcy voru að halda vakningasamkomu i Shef- ficld á Englandi hjer um árið, var pað cinhverju sinni er óvenjulegur fjöldi kom saman til að hlusta á pá Torrey og Alex- ander og yfir 1000 manns stóðu við glugg- ana, að lirópað var undir ræðu Torreys: »Eldur, eldur!« Fólkið varð hrætt og fór að troðast út, og leit út fyrir að slys vrði að, eins og oftar þegar hræðsla gripur mannfjölda. Úá gekk Alexander fram á rreðupallinn og söng »Dýrðarsönginn«, söngflokkurinn tók undir, og pá varð ró, og eldurinn var slöktur og engurn varð meint af, — vegna Dýrðarsöngsins. Stanley Afríkufari sagði ein- hverju sinni svo frá: Úegar jeg fór til Afríku að leita að Livingstone, var mjer hálfilla við kristin- dóminn. Jeg var fregnritari, sem skrifaði um hernað og stjórnmálamenn, en forð- aðist kristileg málefni, taldi pau ekki sæmandi harðgeðja karlmönnum. En í Afríku gafst mjer tóm til iliugunar. Jeg kyntist Livingstone, sá áhuga haus sem veitti honum prek til að dvelja á gamals- aldri fjarri allri vestrænni menningu, »Hvað veldur sliku? Ilvaðan kemur hon- um þessi sjálfsafneitun?« spurði jeg sjálf- an mig. Við dvöldum saman nokkra mánuði, er jcg hafði l'undið liann. Jeg hlustaði á hann og sá að hann breytti eflir fooði meistara síns: »Yíirgefðu alt og fylg mjer eftir«. Trúrækni hans, áhugi og einlægni höfðu smámsaman pau áhrif á mig, að jeg tók sinnaskifti, enda þótt hann prje- dikaði aldrei yfir mjer. Trúaðir og námfúsir piltar sem kynnu vilja dvelja erlendis næsla vetur á kristi- legum lýðskóla cða foifolíuskóla, ættu að lála mig vita um pað sem allra fyrst, og um leið livort peir skilja dönsku eða ensku, í hvaða landi peir helzl vildu vera, og hvað mikið peir geta látið í farareyri. Pað er ekki ólíklegt að jeg geti greitt götu cinhverra í pessum efnum, ef jeg veit um þá nógu snemma og þeir hafa góð meðmæli, enda þólt jeg lofi engu um pað að svo stöddu. Ritstjóri Bjarma. Til nýju kaupendanna: Verið velkomnir i hópinn. Undir cins og pið foorgið penna árgang (með 5 kr. hjerlcndis, 1 dollar og 50 cent i Amcríku) verður yður sent kaupbætisblöðin 7 ár síðasla árg. Um 50 eru komnir siðan nm áramól og sýnir það greinilega vinsældir folaðsins. Kaup- bætisfolöð eru samt til handa um 30 enn, hraðið yður að henda trúhneigðum ná- grönnum yðar á það. Útgefandi Sigurbjörn Á. Gíslnson. Prentsmifljau Gutenbarg.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.