Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.04.1921, Blaðsíða 12

Bjarmi - 01.04.1921, Blaðsíða 12
76 B J ARMI Þá ritar ritstjórinn, Bogi Melsteð, um Snðnrjótland og œfisögu Krisiians Kálunds, hins góðkunna íslandsvinar er andaðist í fyrra vor í hárri elli (f. 1844). Hann gaf Fræðafjelaginu meslan hluta eigna sinna og sýndi þar greinilega íive liann unni íslensk- um bókmentum. Síðasti hluti ritsins er fjöldi smá- greina eftir ritstj., og eru þar, eins og í allri bókinni, allmargar myndir. Ársrit Fræðafjelagsins ætlu að vera lesin um alt land. Þau eru bæði góð og ódýr. 2 fyrstu árin kostaði það 1 kr. 50 a., 3. árið 2 kr., 4. árið 4 kr. og þetta ár 5 kr. fyrir áskrifend- ur á íslandi lil 1. nóv. þ. á. Ljóðmœli Þorsteins Gíslasonar, 1920, hafa fengið eindregið Iof í blöðum vorum, nema í einu Akureyrarblaði. Bjarma finst þær aðfinningar ílestar óþarfar, en þykir bókin góð og mælir með henni við alla Ijóðavini. Það eru ekki margir nú uppi vor á meðal sem yrk-ja eins ljúft og Ijelt og Þor- steinn Gíslason og hafa þó jafnmörg alvöruorð til umhugsunar lesendanna sem hann. Um móðurina segir hann t. d.: Ilún lilúði þjer fyrst, og ef mótlæti og mein pjer mætti, liún reyndi að vinna á pvi bætur. Við vangann pig svæl'ði; lijá vöggunni ein hún vakti’ oft syfjuð um hrollkaldar nætur. Ilún hrökk við af ótta, ef hún hcyrði’ í pjer [vein; liún hafði’ á pjer vakandi’ og sofandi gætur. Ilún gekk með pjer, tók burt úrgötu hvern |stein er gang rcyndu fyrst pínir óstyrku fælur. Þegar faraldur er að ræktarleysi eru slík erindi hollur lærdómnr. Skaði. er livað skáld vor hafa sjaldan oíið saman trúartilfinningu við rækl til foreldranna. Það eru þau Ijóð eða sálmar sem erlendis verða þráfall lil að kalla á »lýnda« syni og dætur frá solli og synd. »Hvar er mitt elsk- aða bænabarn? Hvar berst hann fyrir í nótt?« og aðrir slíkir sálmar eiga fagra sögu á ælljörð sinni. Vjer þurf- um að eignast þá frumorkta, og væru þeir þá t. d. kærkomnir í »Söngbók æskunnar«. Álit og tillögur um uísindalega is- lenska orðabók, frá orðabókarnefnd- inni, sem málfræðingar æltu að skrifa um. Vísi-Gísli, alþýðufyrirlestur góður eftir Brjmleif kennara Tobíasson. Jólablað »Stjörnunnar í austri«, rit- stjóri Sig. Kr. Pjetursson. Mætti það vekja fyrirbæn kristinna manna, að trúræknu mennirnir sem að því slanda, kæmust út úr þokunni alla leið til Golgata. Tvennskonar leit. Ræða eftir sr. Fr. Friðrikssonar. Verð 1 kr. í Morgunblað- inu 13. febr. skrifaði' einhver »Leik- maður« ádeilugrein út af ræðu, er hann hefði heyrl í dómkirkjunni, og sagði meðal annars að sjer hefði skil- ist, að ræðumaður liefði sveigt »mjög ógætilegum og óviðeigandi orðum að prjedikunarslarfi sr. Haraldar Níels- sonar«. Önnur ummæli í greininni sýndu að áll var við ræðu er sr. Fr. Fr. hafði haldið í dómkirkjunni 2. janúar. Þess vegna er ræðan prenluð, svo íleiri geli dæmt um livað »Leikmað- ur« hefir til síns máls, að telja H. N. hallmælt, þegar talað er almenl nm þá sem leita Krists til að fyrir- fara honum í hjörtum manna. — ltæðan er góð og selsl vafalaust vel, ekki síst þar sem tilefnið er þetla, eins og höf.- getur sjálfur um í eftir- mála við ræðuna. Byggingarsjóður K. F. U. M. fær ágóðann af útgáf-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.