Bjarmi - 01.04.1921, Blaðsíða 5
B J A R M I
69
En þó vjer dæmum ekki manninn,
þá megum vjer ekki fegra syndina,
nje telja manninn jafnfæran til að
vinna að útbreiðslu guðsríkis eftir
sem áður. Það er fáviska og fjarstæða
að kalla t. d. prest góðan kennimann,
ef Iíferni hans er hentugra til við-
vörunar en eftirbreytni, og svipað
má segja um aðra, sem vilja láta
kenna sig við Krist.
Fall lærisveins ætti að vekja hjá
trúuðum mönnum meiri bænrækni
og meiri varhygð í allri breytni.
Guðs andi hrópar þá lil vor: »Sem
þig ekki að öld þessari, drag ekki
ok með vantrúuðum, treystu ekki á
mátt þinn og megin, og trúðu ekki
á menna.
Þólt hesti andlegi leiðtogi þinn
manna á meðal fjelli frá Kristi og
gjörðisl syndaþræll, ósannar það ekki
kraft Krisls. Hann fjell elcki, enginn
gal sannað á liann synd. Og þótt
einn posulanna fjelli forðum, stóðust
hinir 11, og enn slanda liundruð
lærisveina hans þar sem einn fellur.
Enn má segja sem forðum: »Til
hvers ættum vjer fremur að fara, þú
hefir orð eilífa lífsins?«
Ólafur Ólafsson
kristniboði
er svo ókunnur mörgum lesenduin Bjarma,
að ritsljóri telur rjett að birta lcaíla úr
nýkomnu brjeli frá honum, þar sem
nokkuð má sjá trúmálastefnu hans.
llann skrifar "/2 frá St. Paul í Min-
nesota:
»Hjer í Bandaríkjum er pillum engin
vorkunn að koma sjer áfram — ganga á
skóla, — þó þeir komi liingað með tvær
hendur tójnar. Flestir þeirra er ganga á
kristilega skóla bjer, vinna fyrir sjer á
sama tíma. Ekki er þvi svo varið í Noregi-,
og varla hægt þar. Par yrði maður að
vinna sjer eilthvað inn áður enn skólinn
byrjar eða á eftir að lionum er lokið.
En heldur ekki það er neinutn vorkunn’.
Jeg hafði hugsað að vinna þar í !5 ár
áður en jeg færi á skóla; en alla þá pen-
inga, sem jeg þurfti, — gaf Guð mjer á
einu suntri, — af því mjer gafst náð til
að leggja út á djúpið — með tvær liendur
tómar.
Kristilega skóla i Noregi þekki jeg
dálítið — jeg elska kristilegu æskulýðs-
skólana þar — skóla innratrúboðsins, og
skóla Kínasambandsins. Fullkomnir eru
þeir vist ekki, en jeg þoli ekki að þeim
sje hallmælt af neinum, sem ekki þekkir
til þeirra. Pangað vildi jeg óska að ungir
Islendingar færu »hrönnum saman«,
þangað til íslcind hefir fengið jafn góða
skóla.
Ekki þekki jeg mikið til krislilegra
skóla hjerlendis; notað hef jeg þó bæði
augu og eyru til að gcta kynst þeim. Svq
mikið veit jeg að þeir eru misjafnir. Síst
vildi jeg óska að andlega hungraðir piltár
frá íslandi kæmu til allra þeirra. —
Moody-skólinn i Chicago er ágætur hjer í
Ameríku, en ekki óska eg álirifa þaðan
til ísland. — Dr. R. A. Torrey’s Biblc
Tnst. í Los Angelos gelur skeð jcg gcti
heimsólt á leið minni til Kína. — Hjer
eru án efa margir ágætir skólar. Sjerstak-
lega vil jeg mæla með skólanum i St.
Paul; jeg hef hlustað á margar kenslu-
stundir, og þekki nú kennara og nem-
endur persónulega. Skólinn hjer er ákveð-
inn lúterskur og er það mikill kostur í
mínura augum. Jeg er hræddur við trú-
málahrærigraut; linst liann ekki óvíða
á biblíuskólum og öðrum kristilegum
stofnunum hjer i Ameríku.
Æði »radikal« mundi jeg þykja mörg-
um á íslandi í kirkju og trúarmálum, ef
nokkur vissi skoðanir minar, en jeg er
lúlerskur, jeg elska trúarjátningar rit
lútersku kirkjunnar, jeg er hálfhræddur
við alla »játningarlausa« söínuði og skóla.
Jeg elska frjálsa kristilega starfsemi, og
álýt öll kristileg starfsemi ætti að vera
frjáls, cn jeg er hræddur við það »frjáls-
ræði« er engin lög vill hafa og stöðugt
hrósar sjer af fullkomleika sínum«.