Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.09.1922, Blaðsíða 7

Bjarmi - 01.09.1922, Blaðsíða 7
B .1 A R M I 159 álirifamesti trúmáiamaður heimsins, sem nú er uppi, dr. J. Mott hefir aldrei lesið guðfræði, enda þótl hann hafi háskólapróf í þjóðmegunarfræði. Auðvitað er almenn mentun góður stuðningur, en aðalatriðið lærisl hvorki á prestaskólum nje öðrum skólum. Þegar safnað er fje til kristniboðs út á við svarar áhugaleysið: »Vjer megum ekki missa fjeð brolt, nær að nota það heima«. — Reynslan sýnir samt að langoftast er það sama fólkið, sem best slyður trúboð bæði inn á við og út á við. Enda þótt sumstaðar sjeu kristniboðsfjelög og heimatrúboðsfjelög aðgreind (t. d. í Danmörku og Þýskalandi). í Sviþjóð taka tvö stærslu fjelögin bæði verk- efnin að sjer, og alstaðar verða krislni- boðsfjelögin til blessunar heima fyrir. Á siðustu árum er sumstaðar farið að mynda sjerslök leikmannafjelög, og er þeim sjerstaklega ætlað að ná til mentamanna og fjesýslumanna til efiingar krislniboði. Eiga þau upplök siu í Bandaríkjum, og þykja þar svo giftusamleg að aðrir trúarflokkar hafa tekið það upp. Únitarasambandið í Bandaríkjum hefir t. d. komið á hjá sjer leikmannafjelagi til eflingar sínu trúboði, og í Heimskringlu las jeg í vetur að Unitarasöfnuður landa vorra i Winnepeg hefði stofnað leikmanna- fjeiag innan sinna vjebanda. — Hjá Dönuni er slíkt leikmannafjelag fárra ára gamalt. Rað er afármikill misskilningur eða fáfræði að ætla að enginn nema i- haldssömustu »biblíulrúarmenn« hafi sjeð hvað mikilvægt sje að leikmenn starfi að trúmálum; vjer þurfum ekki ajinað en minnast spiritista vorra og guðspekisnema til að sjá það greini- lega. Þeir eru heldur sannarlega ekk- ert feimnir við að tala um trú sína og vilja lála hvern trúan áhanganda sinn vera utn leið nokkurskonar trú- boða fyrir þeirra skoðanir sem eðli- legt er. Enda hefir reynsian sýnt það um fleiri leikmenn vora en þá, að íslenskir leikmenn eru að því leyli ekkert frábrugðnir leikmönnum ann- ara þjóða, að þeir geta fengið þann áhuga á trúmálum að þeim sje unun að þvi, að tala um þau mál og fórna tíma og fjc þeirra vegna. Eins og þeir vita, sem kunnugir eru sjálfboða- slarfinu margbreytta, sem unnið er i og í sambandi við K. F. U. M. og K. í Reykjavík. þar sem sjálfboðastarfið er ný- byrjað og lítið um trúarvakningu, er starfið cða heimatrúboðið mjög litið bundið við sjerstök prestaköll eða söfnuði. Áhugasamir prestar prjedika víðsvegar og utan prestakalls sins eflir því sem annir og samgöngur leyfa. Leikprjedikarar eru þá flestir farandprjedikarar, og vaknað fólk fer langa vegu til að hiltast og hlusta á trúaða prjedikara. Fjelagsskapur um kristilegf liknarstarf, og alþjóðafjelög geta og auðvitað litt bundið sig við prestakallaskipun. Hins vegar hefir þó siðustu árin víða veriö komið skipúlag á frjálst leikmannaslarf innan safnaðanna, og ber áhugasömum prestum þeirra safn- aða saman um, að það sje hínn mesti stuðningur. Danir kalla þenna innansafnaðar- fjelagsskap: »Meninghedssamfund«. Sem sýnishorn cru hjcr birt lögin sem )>safnaöarfjelagið« i Valby í Khöfn hefir sctt sjcr. En þar hafa Ussing stiftprófasí- ur og Ostenfeldt Sjálandsbiskup veriö sóknarprestar. Lögin cru á þcssa lcið: 1. Tilgangur safnaðarfjelagsins i Valby cr að safna saman Guðs börnunr i Valby og nágrenni til sainaðarlifs eftir vilja Drottins, að persónulcgt trúarlíf þroskist, að licilagt samfjelagslíf cflist i innbyrðis kærlcika, og að áhugasamt guðsrikisstarf innansóknar þroskist. 2. Safnaðarráðið lætur förmann sinn annast inngöngu í og

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.