Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.09.1922, Blaðsíða 5

Bjarmi - 01.09.1922, Blaðsíða 5
B JARMI 157 íngafjelög — K. F. U. M. og K. o. fl. — og gististaðir farand- sveina). 3. Starfið meðal villuráfandi. (Bar- áttan gegn drj'kkuskap og ósið- semi, ofdrykkjumannahæli, Mag- dalenu-hciinili, fangclsa-missión). 4. Allskonar sjúkrahjukrun. 5. Barátta gegn þjóðfjelagsböli. — (Sunnudagavinna, hústaðavaiul- ræði, okur, örcigamcin). Fyrsti og annar flokkur mestallur er oft kallaður »orða-missión«, en hitt »verka-missión«. Auðvitað vinna inargir aðrir að sumum þessum málum. En aðal- murrarinn á ahnennum mannúðar- fjelögum, sem taka að sjer eitthvað af þvi, sem ncfnt er í þrem síðustu flokkunum, — og winnri missión« að Norðurlanda málvcnju — er sá, að mannúðarfjelögin skifta sjer ekkert af tiúmálum, en »innri missiónin« telur mein sálarinnar þyngsta bölið og vill fyrst og fremst reyna að græða þau. Vjer erum ekki vanirþví íslending- ar að telja t. d. Good-lemplar-regluna »innri missión«, en i raun rjettri var hún i það í hyrjun, og er ef lil vill sumstaðar enn hjá ensku-mælandi íólki, og því voru bænir beðnar, ritn- ingin lesin og kristilegir sálmar sungn- ir á fundum, að stofnendur hennar ælluðust til, að meðlimirnir yrðu fyrir beinum kristilegum áhrifum. Seinna var þvi sumstaðar alveg hælt eða fylgt af dauðum vana, og því er Reglan nú víðast ekkerl annað en mannúðarfjelag. Á hinn bóginn er bindindisfjelagið »Blái krossinn« ein grein af »innri missiónarstarfinu« bæði í Sviss, Þýska- landi og Danmörku. »Takmark vorl er að bjarga drykkjumönnum með þvi að fá þá til að snúa sjer til Guðs«, segir Goebel, framkvæmdarstjóri þýsku fjelaganna. Svipað má segja um »Hvíta krossinn«, er berst gegn laus- læti, og mörg íleiri kristileg siðgæð- isfjolög. Hjer á landi er enginn greinarmun- ur gerður á »innri missión« (»innra lrúboði«) og heimalfúboði. En Eng- lendingar og Ameríkumenn gera glöggan greinarmun á því tvennu. í orðið »innri missión« leggja þeir svip- að og Norðurlandabúar, en heima- trúboð (home mission) merkir hjá þeim stuðning við fátæka söfnuði viðkomandi kirkjufjelags, sem annað- hvort vantar prest eða geta ekki laun- að hann hjálparlaust. Landar vorir vestra nota orðið i þessari merkingu. »Heimatrúboðsnefnd« kirkjufjelags þeirra útvegar presta til að heim- sækja preslslausa íslenska söfnuði og leggur stundum fram fje til stuðn- ings fálækustu söfnuðunum. Sjálf- hoðastarf þeirra að sunnudagaskól- um og æskufjelögum mælti á binn bóginn teljast innratrúboð að svo miklu leyti, sem trúaðir menn starfa að þvi. Jeg kann best við að kalla það alí lieimalrúboð, sem Norðurlaudabúar kalla »innri missión«, enda þótt orð- ið trúhoð minni frcmur á »orða- inissión« en »verka-missión«. En við þessi nöfn hett jeg dvalið svo lengi til þess að gera lesendunum skiljan- legt, hvað í þeim felst og gera þá færari um að leiðrjetta allskonar vit- leysur, sem fáfræði og hleypidómar háfa breylt út hjerlendis um »innri missiónft1). Hún er ekkert annað en sjálfboðastar/ áhugamannanna að ’) Ein vitlcysan cr sú, að hún sjc »sekt«. »Sekt« cða »sjertrúarílokkur« cr mjcr vit- anlega livergi á bygðu bóli nolað um aðra cn þá trúarflokka, sem cru alvcg frágrcind- ir aðalkirkufjelagi pcss lands. »tnnri missión« er starf innan aðalkirkjufjelags- ins. Par er munur á.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.