Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.09.1922, Blaðsíða 13

Bjarmi - 01.09.1922, Blaðsíða 13
BJARMÍ 165 hvað styrjaldir væru viðbjóðslegar og fráleitar frá kristnu sjónarmiði. Frá Point Roberls. Rjett fyrir norð- an landamæri Bandaríkja gengur skagi út i Kyrrahaf frá racginlandi Kanada. — Hann beygir svo suður á bóginn að skagatáin, um 4 km löng, telstmeð Banda- ríkjum. íslendingar komu pangað að ó- numdu landi fyrir 30 árum, lifa peir flestir af búskap og líður vel. Nóg er veður- blíðan. Er bygðin enn íslensk að mestu og heitir Point Róberts — um 00 »par- lendir« eru pó panguð komnir. Sra Krist- inn Ólafsson segir í ferðasögu sinni í Sameiningunni, júlíblað, meðal annars: »Fjelagsskapur er par töluverður. Ötlugt lestrarfjelag á gott safn islenskra bóka; pví miður mun pað einungis eða aðal- lega vera notað af eldra fólkinu. Svo er kveníjelag og safnaðarfjelagsskapurinn.— Söfnuðurinn er nýbúinn að koma sjer upp myndarlegri kirkju, vigði jeg hana 22. jan. Haföi verið góð samvinna um pá kirkjubyggingu og átti innlenda fólkið par einnig góð hlut að máli, en í viður- kenningarskyni voru haldnar guðspjón- ustur og samkomur um andleg mál ú ensku í kirkjunni samhliða islenskum guðs- pjónustum. — Voru pær guðspjónustur sjerstaklega vel sóttar og duldist mjer ekki, að unga fólkið naut sin par betur en á islenskum guðspjónustum. . . Helst heflr leilt par til dreiflngar i andlegum málum andatrúarhreyiin, er myndast hefir utan um íslenskan miðil par búscttan. . . Jeg leit svo á, að fremur mundi fjara en flóð í peirri hreyfingu par«. — Sigurður Mýrdal búsettur par i sveit skrifaöi Bjarma í vetur á pessa leið: »Hjer á Point Roberts eru núna sem stendur 43 íslensk heimili — pó eru pá talin tvö heimili par sem ekki er nema annað hjónanna íslenskt. Átján pessara heimila eru í islenska söfnuðinum hjerna. En hvað margir safnaðarmeðlimir eru á hverju heimili getjegekki sagt með vissu. Hin 25 heimilin get jeg ekki sagt um hvuða trúflokkum tilheyra, pó munu nokkur peirra vera andatrúar. Hjer á Point Róberts var bygð kirkja í sumar sem leið, af lútcrska íslendinga-söfnuðin- um, en prestslaus hefir söfnuðurinn verið sínan í marz 1 fyrravetur, að síra Sigurð- urólafsson. — sem hjer var búinn að vera mörg ár — flutti austur til Manitoba og pjónar nú nokkrum söfnuðum Nýja-ís- lands. Hans var alment saknað hjer á P. Róberts og sjálfsagl viðar, og ekki að ástæðulausu, pví maðurinn er valmenni. Nú er alveg nýkominn isl. prestur að austan, síra Kristinn Ólafsson frá Garðar N.-D. hingaö á ströndinu, sem mun ætla að taka að sjer um tíma prestspjónustu í söfnuðum peira, er síra Sigurður ólafs- son pjónaði hjer«. Eftir tveggja mánaða umhugsunartíma veitti norska stjórnin biskupsembættin tvö peim, sem flest höfðu fengið atkvæó- in. Er pví síra J. P. Lunde orðinn Kristi- aníubiskup, eu Björness-Jacobsen í Ham- arsstifti. Báðir eru peir ákveðnir bibliustefnu- menn. Kvittanir, einkum til peirra, sem ekki fengu skriílega kvittun. 15. árg. borguðu: G. J. Möðruvöllura, G. Gb. Sandi. 15—16. árg.: A. G. Súgandaf.; E. S. Kirkjubæjarkl.; J. J. lnnri-Hrunu; V. G. Akranesi; P. Ól, Brekku; Öl. Ól. Flatnefsstöðum. — 1G. árg. borguðu: Bj. og J. J. Akranesi; B. R. Finnstungu; Bj. St. Fáskrúðsfirði; E. Ó. Svartagili; G. B. Búðardal; G. G. Rif og Húsum; G. H. Heiðarbæ; I. J. Höll; 1. F. Gautsdal; sra. J. F. Dv. 2 eint.; J. E. M. Bakkagerdi; J. M. Gufuskálum; M. A. og Sv. J. Hólmavík; sra. Ó. S. Hrg. 10 kr.; P. P. Höskuldsstöðum; S. G. Ormsstöðuru 3 einl.; Sv. Bj. Skógum, S. J. Brekkuborg; sra P. Br. Stað 3 eint.; S. J. Ó. Staffelii 5 eint.; S. G. Garðsstöðum 3 eint. 20 kr.; G. H. Brekku 4 cint.; I. Ág. St.hólmi 3 eint.; G. Ól. lílúku 6 eint.; G. E. St.hólmi 5; P. J. Borðeyri 6; Ó. S. Gaul. 8; J. B. Skrók 2G; Ingibj. Hf. 18 eint.; J. P. Hi. 71; St. S. frá 25 kaup. í Vestmannaeyjum. — Th. Jóh. Glenboro 18 par, 8 Cypers River G. J. og Kr. J. Markerville, S. J. Sv. Kan- dahar og H. G.Sex Smith; Sk. S. Ivanhoe 12; A. H. Gimli 14: A. H. Vancouver 4; B. T. Arnes 13.—16.; S. S. H. Cottonwood, ísf. Minneota; Bj. J. Minncola 4 eint.; B. J. Wynyard 18 eint.; B. Th. Churchbrigde 15—16; G. E. Bálkastöðura; J. B. Bessa- stöðum. Útgefandi Slgurbjörn Á. Gialasou, Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.