Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.04.1930, Blaðsíða 28

Bjarmi - 01.04.1930, Blaðsíða 28
7G BJAKMI Allsherjarnefnd Nd. hefir klofnað uni sóknarfíjaldabreytingu ])á, sein getið var um í síðasta blaði. M. Torfason, G. Sigurðs- son og H. Yaldimarsson vilja samþykkja hana, en M. Guðmundsson og H. Kristófers- son vilja fella liana. Alveg' er óvíst, þegar þetta er skrifað, hvort nokkuð af þessuni eða öðrum kirkju- legum frumvörpum ná samþykki á Alþingi nð þessu sinni. Bjarmi lítur svo á, að lög um kirkjuráð s.je eðlilegt og sjálfsagt aframhald af lög- um um sóknarnefndir og' lijeraðsnefndir, og gæti oft og einatt verið til mikilla bóta, alveg oins og þær nefndir. En einkennilegt or það, ef þingmenn vilja ekki aðra en ]iresta í það ráð. peir hafa þó stiindum ótt- ast „klerkavaldið“ og tekið presta íir sókn- arnefndum og skólanéfndum, og ekki verið fúsir til að efia biskupsvaldið nje stjettar- völd presta. En hætt er við, að kirkjuráð skijiað jirestum einum yrði fyrst og fremst til þess. Kirkjuinálanefndin er víðsýnni. Prestarnir eru ekki kirkjan fremur en ann- að gott safnaðarfólk. peir eru starfsmenn safnaðanna, en engir einvaldsherrar um trúmál þjóðar.innar. Samvinna við áhuga- samt safnaðarfólk tekst þá best, að fult traust og ábyrgð sje á báðar hliðar. Sú ]»jóð, sem gjörsamlega er hætt að skríða fyrir öllu embættisvaldi, mundi fljótt snúa alveg baki við þeirri prestastjett, sem hafn- aði samstarfi við leikmenn — og það yrði áreiðanlega lítill greiði fyrir prestastjett- ina og þjóðkirkjuna í heild sinni, ef Jiessi ski]iun kirkjuráðsins verður lögfest. Til Elliheimilisins í Reykjavík. Heill sje Jieirri hönd, sem vinnur helg og göfug ])jóðar störf. Heill sje þeim er hjá sjer finnur hvöt að bæta lífsins ]>örf, og með hjartans hlýju straumum hreinan glæðir kærleiksil svo að líði í ljúfum draumum lífið út á tímans hyl. Til að ljetta efri árin æfikvöld svo verði bjart. Til að græða gömlu sárin gjört er kærleiks verkið þarft. Heimilið, sem hjer skal byggja hrumum á að veita skjól. Hjer skal ellin athvarf ]>iggja æfidags ]>á hallar sól. Yfir ]>essu húsi hvíli herrans náð, og miskunn blíð. Alvöld hönd hans öllum skýli er hjer dvelja fyr og síð, ]>á munu aldursárin líða eins og fögur vordagsstund. Þá mun aftur æskan blíða endurskína í hverri lund. Lifi mannúð, dáð og dugur dygðir eflist kærleikans. Saman vinni hönd og hugur happa störfin þessa lands. Sjerhver annars byrði beri blessun falli í hvers manns skaut. Sjerhver annars vinur veri, viljinn sigri hverja þraut. Heill sje ]>eim, er hjer að verki hafa stjórn, með ráðin góð. Hjer er landsins heiðursmerki helgað vorri litlu þjóð. Þeirra nafn mun lengi lifa líknarstarfi er veittu gjöld. Sómaverk mun Sagan skrifa síðar meir á tímans skjöld. Ágúst Jónsson Rauðarárst. 5, Kvík. Peir srt Einar Jónsson á Hofi í Vopna- firði, sr. Helgi P. Hjálmarsson á Grenjaðar- stað og sr. Kjartan Helgason í Hruna hafa allir sagt af sjer prestsskap í vetur.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.