Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1931, Síða 8

Bjarmi - 01.05.1931, Síða 8
72 BJARMl um mun, þótt hann teldi ekki hagkvæmt að flytja frumvarp í þá átt i þetta sinn. Prestar og aórir kirkjuvinir ættu að muna eftir því aó hreyfa þessum málum á stjórnmálafundunum í vor. Þaó þarf aó spyrja alla frambjóóendur aó því, hvort þeir vilji bæta kjör presta án þess að fækka þeim eóa ekki, og láta þá svo njóta eóa gjalda svaranna. Framsókn lýsti engu um afstöóu sína til kirkjumála á þingi sínu í vetur og leiótog- ar jafnaóarmanna eru sumir litlir kirkju- vinir. Prestarnir í þeim flokki ættu aó beita sín betur en þeir gjöra. Reynslan úr Sjálfstæóisflokknum sýnir aó þaó þarf ekki marga einbeitta og ákveóna kirkju- vini til þess aó allur flokkurinn taki tilb’t til þeirra, sem um munar. -------------- Kyrláta starfið. Sönn saga. Jeg er fædd og uppalin á austurströnd Jótlands. Heimili mitt var gott og rólegt, þar sem fólkinu kom vel saman, og farió var til kirkju á hátíóum og tyllidögum, og á dansleik í veitingahúsinu þegar svo bar undir. Um tvítugt, árið 1919, fór jeg til Kaupmannahafnar og fjekk atvinnu vió stórt verslunarhús, þar sem mörg hund.ruó ungar konur störfuóu. Jeg var til heimilis hjá ættingjum mín- um, en mjer var alveg frjálst aó lifa og láta eins og jeg vildi, þaó eina, sem af mjer var heimtaó, var aó jeg sækti máí- tíóir á rjettum tíma, og kæmi heim um ellefu leytió á kvöldin. Jeg átti margt skyldfólk í Kaupmanna- höfn og var oft boóin út, á hljómleika, dansleika, bíó og leikhús. Jeg var ólm í skemtanir af hvaöa tæi sem var. Jeg hafði lítil mök vió hitt starfsfólkió. Jeg vann í einni skrifstofunni, hraóritaói og ritaói á ritvjel, en í morgunveróarhljeinu gafst mjer tóm og tækifæri til aó hitta hinar stúlkurnar aó máli, sem unnu hjer og hvar í deildum verslunarinnar. Er jeg nú hugsa til þessara umliónu daga, fyrirveró. jeg mig, því aó jeg hlýt aó játa þaó fyrir sjálf- •um mjer, aó jeg leit nióur á allar stúlk- urnar, af því aó þær unnu ekki í »kontór« eins og jeg. Jeg vildi eiginlega hafa sem allra minst mök vió þær, og hirti ekkerfc um að kynnast þeim eóa högum þeirra. Pó var ein stúlka í þeirra hóp, sem jeg drógst ósjálfrátt að. Og það er meó miklu þakk- læti til hennar, aó jeg rita þessar línur, og í þeirri von aö hún lesi þær, því aó jeg vildi fegin aó hún fengi aó vita, aó hió kyrláta starf hennar í okkar hóp, varö ekki árangurslaust. IJún var afgreióslustúlka, og vió fyrstu sjón, virtist hún í engu frábrugóin algeng- um afgreióslustúlkum, en vió nánari at- hugun kom þaó í ljós, aó hún var talsvert ólík þeim. Hún hafði kyrlátara og fegurra fas og hlýlegra viómót, hún var greindari í tali, og svo var þaó augnaráóió hennar, sein sjerstaklega hlaut að vekja athygli; og þaó voru einmitt augun hennar, ljóm- andi af gleói og full af rósemi, sem jeg get ekki lýst meó oróum, er drógu mig að henni; augun hennar töluóu til mín, um þann heim, sem jeg þekti ekki, og hirti heldur ekki um aó þekkja — þaó taldi jeg sjálfri mjer trú um þá — en einhverskon- ar forvitni var þó vöknuó innra meó mjer. Eins og jeg hefi sagt, þá laóaóist jeg aó þessari stúlku. Samt sem áóur talaói jeg mjög sjaldan vió hana, ekki fyrir þaó, að jeg þættist henni æóri, heldur einungis vegna þess aó hún var í K. F. U. K., og jeg áleit þá aó K. F. U. K. væri dæma- laust leiðinlegt fjelag, þar sem ekkert væri aóhafst annaó en banna allar skemtanir, og jeg þóttist viss um aó ef jeg kyntist stúlkunni, þá færi hún að biója mig um aó ganga í fjelagió, og þaó langaói mig sannarlega ekki til.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.