Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.02.1934, Page 1

Bjarmi - 01.02.1934, Page 1
Hami ngj uleiðin. Rccða, flutt í Reykjavíkurdómlcirkju 21. jan. þ. á., eftir S. Á. Gíslason. Textinn: Viö hvern á jeg að tala og hvern á jég aö gjöra varan við, svo að þeir heyri? Sjá, eyra þeirra er óumskorið svo að þeiv gela ekki tekið eftir. Já.'orð Drottins er orðið þeim aö háði, þeir hafa engar mætur á því. En jeg er fullur af heiftarreiði Drottins; jeg er orðinn uppgefinn að halda henni niðri i mjer .... .... Bæði ungir og gamlir, allir eru þeir fíknir i rangfenginn gróða, og bæði spámenn og prestar, allir hafa þeir svik í frammi. Peir hyggjast að iækna áfall þjóð- ar minnár nreð hægu móti, segjandi: Heill, heill! þar sem enginn heill er. Þeir munu hljóta að skammast sín fyrir að hafa fraruið svlvirðing! En þeir skammast sin ekki og vita ekki hvað þaö er að blygðast sín. Fyrir því munu þeir falla meðal þeirra, sem falla; þegar minn tlmi kemur að hegna þeirn, munu þeir steypast, segir Drottinn. Svo mælti Drottinn: Nernið staðar við vegina og litist um og spyrjio um gömlu göturnar, hver sje hamingjuleiðin, og farið hana svo að þjer finnið sálum yðar hvild, en j)eir sögðu: »Vjer viljum ekki fara hana;;. Pá setti jeg varðmenn gegn yður: Takið eftir lúðurhljóminum! En þeir sögðu: »Vjer viljum ekki taka eftir honum«. Heyr- ið ]>vi ]>jóðir og sjá þú söfnuður hvað í þeim býr. Heyr það jörð, sjá, jeg ieiði ógæfu yfir þessa j)jóð, ávöxtinn af ráða- bruggi þeirra; því að orðum mínum hafa þeir engan gaum gefið og leiðbeining minni hafa þeir hafnað. (Jerem. 6, 10.- 19.) Eng'in þjóð hefir fyr nje síðar átt aðra eins spámenn og fsraelsþjóð. öldum saman koma þeir hver á eftii- öðrum þessir menn, sem Di-ottinn allsherjar birti vilja sinn og ýmsar fyrirætlanir. Þeir eru í fyrstu nefndir sjáendur (I. Sam. 9, 9.) af því að þeir sáu það sem aðrir sáu ekki, og guðsmenn, af því að þeir stóðu öðrum frem- ur í nánu samfjelagi við Drottin. f sýn- um og á ýmsan óskiljanlegan hátt fá þeir opinberanir frá Guði, og síðan flytja þeir þjóð sinni boðskap Guðs. Allt það, sem bestu og trúræknustu synir annara sam- tímis þjóða gjörðu í sömu átt, var sem dauf ljósglæta gagnvart því sólarljósi guðlegra sanninda, sem stafaði frá boðskap spá- manna fsraels. Aðalstarf spámannanna var ekki að segja fyrir óorðna viðburði, þótt seinna kæmist sú aðal-merking í orðið spádómar, Hitt var aðalstarfið þeirra, eins og þegar er sagt, að boða þjóðinni vilja Guðs, vara hana við löstum og brýna fyrir henni að Guð lítur á hjartalagið en ekki helgisiði, og' miskunnsemi er honum kærri en fórnir. Jafnframt bentu þeir löndum sínum á hræðilegar afleiðingar syndarinnar, og

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.