Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.02.1934, Qupperneq 9

Bjarmi - 01.02.1934, Qupperneq 9
BJARMI 27 Frá Lettlandi. —.—•— Þjóðin inín og evangel. lúthersk kirkja LeU- •ands hefir fengið erkibiskup I fyrsta sinn. Hann heitir Th. Grönbergs d. theol. og er elskaður og virtur um land allt. Vigsludagur hans 5. nóv. s. 1. er og verður merkisdagur i sögu kirkju vorrar. Vígsluathöfnin i dómkirkjunni i Riga var hin hátíðlegasta. For- seti Lettlands, Albert Kviesis, ráðherrar og aðrii höfðingjar voru þar viðstaddir. Grönbergs erkibiskup er fæddur 1870 I Gibs- destor norðvestan til I Lettlandi. Faðir hans var leiguliði. Móðir hans hafði að einkunnarorðum: »Allt fyrir aðra, ekkert fyrir mig,« og þau orð hefir erkibiskupinn gjört að sínum orðum. Hann tók stúdentspróf árið 1891 og fór til háskólans i Terbata (Dorpat). Árin 1900 1907 var hann Prestur í Látrini og varð svo prestur í Ventspils, I>ar sem jeg á heima. Þar stofnaði hann kirkju- skóla, barnahæli, er hinn mesti barnavinur vinsælt barnablað »Bitite« (»Mýflugan«) »Æsku- vinafjelagið« (»Jaunibas draugu biedriba«), varð latínuskólastjóri, þegar Lettar eignuðust fyrsta latlnuskóla sinn (1 Ventspils), og loks kenndi hann við háskólann, þar sem hann er dr. theol. honoris causa. Hann hefir þannig verið störfum hlaðinn, en þó haft tíma til að sinna oss sóknarbörnum sín- um. Oss þykir sárt að missa hann frá prests- staifi, eigum honum svo mikið að þakka, en sam- gleðjumst honurn þó nú og biðjum Drottin að blessa hann í þessu nýja og vandasarpa starfi. Sama hugsa fjölmargir aðrir vinir hans, og andstæðingar hans geta ekkert misjafnt urn hann sagt. W. F. Kirsteins. Sami maður svarar svo, (5. des. f. á.), meðal annars brjefi ritstjórans. »Jeg skil það vel að jeg hefi sært yður með greinum mínum og bréfum um Gyðinga og Nazista. Ef til vill er það rjett, að jeg heli verið of harðorður um Gyðinga. En ef þjer hefð- uð verið hjer í Lettlandi, þá hefðuð þjer skilið þau ummæli betur, og þá sjeð sjálfur hvernig Gyðingar hafa verið hjer sem eitur I þjóðlifi voru. Það eru þeir, sem stjórnað hafa kommún- isma og vakið og eflt andstöðu gegn kristin- dómi. Jeg hefi sjeð þá svívirða allt sem ekki samrýmist Talmud þeirra og veit að þeir hafa, sem Bolsjevikka-leiðtogar Rússlands, orðið millj- ónum manna að fjörtjóni. Jeg skil ekkert í íslendingum að þeir skuli leyfa kommúnistum að spú eitri yfir þjóðina....« ---—«■©-<•--- Eilíf glötun. eftir ungan námsmann. í síðasta hefti tímaritsins »Morgun«, birtist grein með ofannefndri fyrirsögn. Greinin er eftir sr. Kristinn Daníelsson præp. hon. Grein þessi er samin eftir lestur ræðu er nefndist »Myrkrið fyrir utan« og var eftir cand. theol. V. Skagfjörð. Birtist sú ræða í »Bjarma« í fyrra vetur. Grein sr. K. D. á víst að vera tilraun til að hrekja skoðun þá er V. Skagfjörð hefur á þessu atriði, og þar með þeirra er líka skoðtin hafa á þessu máli (útskúfuninni), og meðal þeirra er jeg. Otskúfunarkenningin er hinn dökki punktur kenningar kristindómsins og hneykslunarhella fyr og síðar, og langt frá því að vera útdauð þó sr. K. D. haldi svo. Þessi kenning hefur fylgt Kristindómin-

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.