Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1968, Blaðsíða 24

Bjarmi - 01.11.1968, Blaðsíða 24
Hong-Kong er á suðaustur- strönd Kína. Hún er ein af helztu hafnarborgum Austur- landa, ekki sizt að því er fram- haldsflutninga snertir. Undan- farin ár hefur vefnaður og plast- iðnaður vaxið alveg ótrúlega. Hong-Kong er brezk nýlenda og liggja lönd kinverska alþýðulýð- veldisins að henni á þrjá vegu. Ibúum hefur fjölgað svo, að með ólíkindum er. Árið 1945 bjuggu þar 600 þús. manns, en nú eru þar nokkuð á fjórðu milljón íbúa. Þessari fjölgun heldur áfram. Fjölgun vegna fæðinga er um 100 þús. á ári, og annað eins bætist árlega við vegna flóttamanna, sem leita til nýlendunnar. Vandamál þétt- býiisins er því gífurlegt í borg- inni. málin. Yfirvöidunum er ofviða að sjá fyrir nægum skólum. Þau hafa því hvatt kristniboðs- félög og önnur félagasamtök til þess að taka að sér skólastarf. Þriðja vandamálið er heil- brigðismálin. Sjúkrahúsaskort- ur er mikill. Veikindatalan er ótrúlega há, vegna atvinnuleys- is, næringarskorts og húsnæðis- vandræða, þar sem fólkinu er troðið saman í íbúðimar. Á það ekki sizt við um berklaveiki. Skortur sjúkrahúsa og hæla er átakanlegur, og hafa yfirvöldin gert allt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að bæta úr þessu. Stærsta sjúkrahús Aust- urlanda, „Sjúkrahús Elisabetar drottningar“, hefur verið tekið í notkun þar og eru í því 2000 sjúkrarúm. T. v. cr götumyml frá Houg-Kong. Guni- ull og nýr tími mætist ]>nr í gcrð öku- tækjunnu. — Á inynclinni nð ncðan sjást tvrer blómurósir í Hong-Kong. Agnar Espegren, aflað sér mik- ils álits og viðurkenningar vegna starfs meðal eiturlyfja- neytenda. Hann hefur verið til- sjónarmaður starfs „Noi’ska kristniboðssambandsins“ þar möi’g undanfarin ár, en er nú þrotinn að heilsu og ki’öftum. Undir stjói'n hans hefur verið lögð áhei’zla á alhliða stai'f: Prédikunarstai’f, líknarstarf og fræðslustarf. Söfnuðirnir hafa að vísu vaxið hægt, en þúsundir barna og unglinga hafa hlotið fi’æðslu í skólum kristniboðsins. Var sagt frá því starfi í Bjarma fyrir nokkrum árum. Einn af starfsþáttum kristni- boðsins hefur verið sá, að gang- ast fyrir iðnaði, mest handiðn- aði. Hafa munirnir siðan verið sendir til Norðurlanda, seldir þai’, og flóttamennirnir og fá- tæklingarnir, sem að þeim hafa unnið, þannig getað aflað sér lífsviðurværis, sem sannarlega er erfitt i þeirri hörðu lífsbar- áttu, sem háð er í þessu athvarfi hundraða þúsunda flóttamanna. Óvíða hafa kristniboðinu opn- azt jafn viðar dyr og vei’kmikl- ar og í þessari brezku nýlendu. Aðstaða er þar á mai’gan hátt erfið, en þöi’fin óvíða jafn- auðsæ. Það er gott að minnast þess, að vottar Krists hafa brugðizt við og komið á vettvang, þar sem hjálpar er jafn mikil þörf og á þessum stað. HÖFN (áÓÐILMSlNS Húsnæðisvandamálið er yfir- völdunum erfitt. Stjórn nýlend- unnar hefur látið reisa 7 hæða sambyggingar, sem eru H-laga og búa 3000 manns í hverri sam- byggingu. Hver ibúðarklefi er um 100 ferfet og verða a. m. k. fimm fullorðnir að búa í hverj- um. Um 800 þús. manns hefur verið útvegað húsaskjól í þess- um stórhýsum, sem ei’U traust- byggð og eldtraust. Annað vandamál er skóht- Kristniboðarnir urðu að flýja Kína, þegar kommúnistar náðu þar völdum. Þeir fylgdu flótta- mannastraumnum til Hong- Kong og hafa leitazt við að verða þar að sem mestu liði. Mörg kristniboðsfélög og kirkju- deildir hafa hafið stai’f þar. Þar á meðal Lútherska heims- sambandið, „Norska kristni- boðsfélagið“ og „Noi’ska lúth- erska kristniboðssambandið". Hefur einn kristniboða þess, 21 U J A It M I

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.