Bjarmi - 01.11.1977, Blaðsíða 5
urinn er Kristur, en þetta voru jatn-
framt einkunnarorð ráðstefnunnar.
Æskulýðskór KFUM og K söng
þetta kvöld.
Á laugardag hófst dagskrá með
bænastund kl. 9,30 árdegis, og síð-
an voru flutt timm erindi þann dag.
Röð og etni erindanna á ráðstefn-
unni voru miðuð við hina postullegu
trúarjátningu. — Hjalti Hugason,
guðfræðingur, talaði um efnið: Guð
skapar. Sigurður Pálsson, náms-
stjóri flutti erindi, sem hann netndi:
Sköpunarsögur, og talaði hann um
frásögn fyrstu kapítula Biblíunnar
um sköpun og syndafall. — Þá fjall-
aði Benedikt Arnkelsson, guðtræð-
ingur, um efnið: Guð endurleysir.
Sr. Guðmundur Óli Ólatsson talaði
um náðarmeðulin, og sr. Jón D.
Hróbjartsson nefndi erindi sitt: Guð
helgar. — Að kvöldi laugardags var
fjölmenn samkoma í dómkirkjunni,
en þar prédikaði Ástráður Sigur-
steindórsson, skólastjóri, um efnið:
Þér munuð öðlast kratt. — Halldór
Vilhelmsson söng einsöng.
Ráðstefnan hófst á sunnudeginum
með sambæn kl. 13,30. Hálfri stundu
siðar var messa með altarisgöngu
i dómkirkjunni. Biskup Islands, sr.
Sigurbjörn Einarsson, predikaði, en
sr. Hjalti Guðmundsson þjónaði
fyrir altari ásamt sr. Jónasi. Erinda-
flutningur byrjaði að nýju kl. 16,15,
er Gunnar Sigurjónsson ræddi
um gjafir andans, en Benedikt Ja-
sonarson, kennari, um ávöxt and-
ans. Spurningum frá þátttakendum
var svarað laugardag og sunnudag.
— Lokasamkoma var síðan haldin
i dómkirkjunni kl. 20,30, en þar
predikaði stjórnandi ráðstefnunnar
um efnið: 1 heiminum, en ekki af
heiminum. Blandaður kór KFUM og
K söng.
Ráðstetna sem þessi er nýlunda i
starfi félaganna, sem að henni
stóðu, og mæltist hún vel fyrir
meðal þátttakenda. Einn þátttak-
andi kom frá Akureyri, nokkrir frá
Akranesi og Keflavík, en aðrir munu
hafa verið úr Reykjavik og næsta
nágrenni. Ráðgert er að gefa út
erindi og predikanir ráðstefnunnar
i bókarformi og eir.nig á segulbönd-
um (kasettum).
BANDARÍKIN:
Stórmót stiídenta
„Boðið dýrð hans meðal allra
þjóöa!" Það var aðalefni 11. stór-
móts í kristilegu stúdentahreyfing-
unni í Ameríku. í inngangserindi
sínu sagði John W. Alexander, for-
seti stúdentahreyfingarinnar á
biblíulegum grundvelli í Banda-
ríkjunum:
„Guð gerir áœtlanir langt fram
í timann. Þessir fimm dagar eru
ekki neinar eyður í tímann, þeir
eru hluti af ráðsályktun Guðs með
hvem einstakan okkar. Margir þrá
að heyra rödd, sem getur sagt
með fullri vissu: „Þetta er vegur-
inn, íarið hann'V'
Og margir heyrðu þá rödd þessa
daga, annað hvort í hinum mörg
hundruð smábiblíulestrarhópum.
við allsherjarsamtalsfundina á
morgnana og á kvöldin, í umrœðu-
hópunum eða við önnur tœkifœri.
Og þegar Billy Graham lét boðin
út ganga um að taka á móti Jesú
Kristi sem frelsara og Drottni,
gengu MÖRG HUNDRUÐ fram. Og
MÖRG ÞÚSUND stúdentar gáfu til
kynna, að þeir vildu að nýju gefa
líf sitt í þjónustu fyrir Krist.
ÍRLAND:
lierindurverhamenn
írelsast
í íangelsinu Long Kesh á Norður-
írlandi hafa 13 hermdarverkamenn
frelsazt. Einn þeirra, Jim Keery,
segir, að nú noti þeir allan dag-
inn til þess að lofa Guð.
— Það eru margir stœrilátir
menn og fullir haturs í fangelsinu
héma, segir Jim. Eitt kvöldið
skömmuðu fangaverðirnir kristnu
fangana, af því að þeir töldu þá
m uioci ueroí
valda óróleika hjá hinum föngun-
um með því að syngja: „Þegar
Drottins lúður hljómar".
SOVÉTRÍKIN:
Ilershöfðingi veriiur
hristinn
Blað bróður Andrésar, Open
Doors, getur þess, að sovézkur hers-
höfðingi hefði fyrir nokkm flutzt
búferlum til Vestur-Þýzkalands.
Samkvœmt áreiðanlegum heimild-
um var maðurinn áður félagsmað-
ur í kommúnistaflokknum og guð-
leysingi. Hann þekkti Lenin per-
sónulega á yngri ámm. Meðan
hann gegndi herþjónustu í SíberSu
hlustaði hann, eins oft og hann
gat því við komið, á kristilega boð-
un í útvarpi frá öðrum löndum.
Fyrir áhrif útvarpssendinganna
eignaðist hann lifandi trú á Jesúm
Krist sem frelsara sinn. Þegar hann
hafði þannig snúið sér til Guðs,
var hann sviptur hershöfðingja-
tign. Hann hélt fast við trú sína,
þrátt fyrir mikla andstöðu gegn
honum. Þetta er eitt af mörgum
dœmum um þá blessun, sem fylgt
hefur boðun fagnaðarerindisins S
útvarpS.
SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR:
Dapurleg shgrsla
Norska blaðið Útsýn greinir frá
þvS, að marka megi af opinber-
um skýrslum frá Sameinuðu þjóð-
unum, að um 1000 manns svipti
sig lifi á degi hverjum. TSu þús-
und manns mistekst tilraunir til
að fyrirfara sér. Alvarlegast virðist
ástandið vera i Ungverjalandi. 34,9
af hverjum 100 þúsundum koma
sér fyrir. Nœst er Tékkóslóvakia,
24,5: Austumki 22,2; Svíþjóð 22;
Kanada tœplega 11 og Bandarikin
10,7 af hverjum 100 þúsundum.
Neðst á listanum eru rikin i Mið-
og Suður-Ameriku. Hvernig stend-
ur á þvi, að menn vilja fara sér að
voða? Samkvœmt skýrslunni frá
Sameinuðu þjóðunum veldur mestu
sár missir og sorg, einangrun i
samfélaginu, ólœknandi sjúkdóm-
ar, geðtruflanir og ofurvald fíkni-
efna. — Fagnaðarerindið bendir á
hann sem sagði: „Komið til mín,
allir þér, sem erfiðið og þunga
eruð hlaðnir, og eg mun veita yður
hvíld" (Matt. 11,28).
ASÍA:
Ahugi ó bóhum eftir
Hallesbg
Liðin eru hartnœr 25 ár, síðan
bók Hallesbys prófessors, „Úr
heimi bœnarinnar", kom fyrst út
á kinversku. Bókin hefur siðan ver-
ið prentuð i þremur upplögum, og
kom hið síðasta þeirra út árið 1975.
„Úr heimi bœnarinnar" á kinversku
seldist drœmt fyrst framan af, en
salan hefur vaxið i seinni tíð, og
siðasta útgáfan (3000 eintök) er
nú uppseld. Lútherska bókagerðin
Tao Sheng ráðgerir nú að gefa út
fimm til sex aðrar bœkur eftir hinn
norska kennimann.
5