Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1977, Blaðsíða 11

Bjarmi - 01.11.1977, Blaðsíða 11
var háttað í andlegum efnum. Mér tókst að fara í burtu í nokkra daga, og á írídögum í þeirri viku áttaði ég mig til fulls á því, hvar j ég var á vegi staddur. Heimilið, sem ég unni, var í rúst. Börnin mín tvö bjuggu við öryggisleysi. Daglegt líf mitt með Guði var skrípaleikur. Ég vitnaði aldrei um hann. Það var úr sögunni, að ég verði nokkrum tíma eða kröftum til starfa í neinum kristilegum samtökum. Ég var andlega gjaldþrota. Það var eins og Guð væri að hvetja mig til þess að fara al- gjörlega leiðar minnar — eða koma nú aftur til sín og lifa í raun og sannleika í hlýðni, láta hann skipa æðsta sessinn í einu og ötlu. KRAFTAVERK Ég lofa Guð fyrir það, að ég tók ákvörðun um að snúa mér til hans. Jafnskjótt og ég kom til hans, í iðrun og hlýðni, urðu bæði bænin og Biblían lifandi. Ég fann, að Guð var að gera kraftaverk. Að minnsta kosti virt- ist mér það vera kraftaverk. Eitt af því dásamlegasta, sem ég hef lært. er það, að Guð ,,gef- ur okkur aldrei upp á bátinn". Hann er sífellt að kalla okkur aftur til sín, frá þeim stað, þar sem við erum, hvar sem sá stað- ur kann að vera. Skiptir þá engu máli, hversu illa kann að vera komið fyrir okkur. Endurreisnin getur tekið þeim mun lengri tíma, sem skaðinn er meiri, en enginn er of langt frá Guði til þess að snúa við. H-JÓNABANDIÐ ER MEILAGT Margir kristnir menn hafa áhyggjur af því, hversu virðing- in fyrir helgi hjónabandsins íer þverrandi. Og þeir leggja áherzlu á, að trúað fólk megi ekki láta mótast af þeirri skoðun vantrúar- manna, að skilnaður sé ,,þægi- legasta leiðin“ til að leysa vanda- mál misheppnaðs hjónabands. Skilnaður er ekki aðeins hörmuleg málalok við sérstakar aðstcoður, ekki aðeins ein lausn, sem velja má af mörgum. Nei, skilnaður er síðasta og ægileg- asta skrefið, sem stigið er, þegar allt annað hefur brugðizt, — skref, sem menn skyldu i lengstu lög forðast að stíga. „WITTE KAT“ Hollenzkar úrvals rafhlööur BLÁ: Fyiir allar gerðir af útvarpstækjum REYNIÐ hollenzku rafhlöðurnar með hvíta kettinum @ „Það er ekki út í hött að kaupa hvítan kött” ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI SIGIJRVER SF. Umboös- og heildverzlun Óðinsgötu 5, Reykjavík, símar 15277 - 14268 JAPAN: Von í stað örvmntingar t Japan er útvarpað lcristilegri dagskró, sem er kölluð „Ljós fyrir hjartað". Margir hlustendur senda aðstandendum útvarpsins bréf. Rótiaus og friðvana stúdent skrif- ar d þessa leið: „Dag nokkurn fór ég að hlusta af tilviljun ó þóttinn „Ljós fyrir hjartcð". F.g kveið mjög fyrir prófi, sem ég ótti í vœndum, og ég var að hugleiða að farga sjólfum mér. En þegar ég heyrði boðskapinn í útvarpinu, fann ég í hjarta minu, að þetta, sem flutt var úr Biblí- unni, vœri satt. Mér hafði virzt lífið snautt og leiðiniegt, en nú öðlaðist ég lifandi von. £g þoldi ekki nolckra manneskju í kringum mig og gct hvergi fundið sólu minni frið, en nú trúi ég ó Krist og hef ókveðið að fylgja honum." Það eru lútherskir menn, sem standa að þessum útvarpssending- um, og heyrist í stöðinni langt út fyrir strendur Japans. Á eyju einni í Indlondshafi er „nýlenda" 1500 holdsveikra manna. Þar hlusta hundruð manna ó útvarpsþóttinn, og hafa margir þeirra tekið trúna á Jesúm Krist og orðið nýir menn. Kristniboði segir fró konu nolckurri, sem gat ekki hreyft hendurnar, en hún kveikti á útvarpinu með mur.ninum til þess að hlusta ó „Ljós fyrir hjartað". Nú á hún lif- andi trú á Drottin. „Ég minnist orðsins, sem segir, að Guð hafi út- valið það, sem ekkert er", segir kristniboðinn. „Það var stórkostlegt að hlusta á gleðiríkan vitnisburð þeirra", segir þessi kristniboði. Margir holds- veikir menn ó eyjunni biðja fyrir þessum útvarpssendingum og styrkja þœr með gjöfum sínum. TYRKLAND: Hótanir um sprcng jntilræði Undanfarið hafa streymt inn margar hótanir gegn starfsmönn- um Sameinuðu biblíufélaganna í Istanbul i Tyrklandi. — Við höfum fengið tilkynningu um, að framkvœmdastjóranum í Tyrkneska biblíufélaginu hafi ver- ið hótað þvi, að sprengjum verði varpað að heimili hans og að sýru verði skvett í andlit konu hans, ef útstillingargluggar í húsi Biblíu- félagsins verði ekki tœmdir og allri dreifingu Biblíunnar í landinu verði hœtt, segir Birger Mathisen í Norska biblíufélaginu. Lögreglunni i Istanbul hefur ekki tekizt hingað til að hafa uppi ó þeim, sem hringja nœr því dag- lega með hótunum gegn Biblíu- félaginu. — Þó cið kristindómur eigi rœt- ur í Tyrklandi allt fró fyrstu öld- um kristninnar, er meiri hluti íbú- anna múhameðstrúar, og sumir þeirra eru mjög árdsargjornir gegn kristinni kirkju og kristilegum fé- lögum, segir Birger Mathisen. 11

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.