Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1978, Blaðsíða 14

Bjarmi - 01.05.1978, Blaðsíða 14
Tammerfors. Það er fögur kirkja, og jafnvel þótt hún taki tvö til þrjú þúsund manns, er hún full- setin. Það eru ekki til margar kirkj- ur, sem eins auðvelt er að tala í. Rússneskar flugvélar sveima í myrkrinu nokkrum mílum fyrir sunnan Tammerfors. Það er alveg furðulegt, hvemig þessi þrjú þúsund manns komast út úr kirkjunni í niðamyrkri og rata inn í loftvarnabyrgin, án þess að beinbrjóta sig. En þetta tekst slysalaust. Tuttugu mínútum síðar er gefið merki um, að hættan sé liðin hjá, og fólk kemur aftur hópum saman. Við byrjum öðru sinni. Meðan dóm- prófasturinn er að hefja guðsþjón- ustuna, hvín aftur í flautunum, og sama sagan endurtekur sig í hverju smáatriði. Klukkan átta söfnuðumst við saman í þriðja sinn. Þegar við er- um komin svo langt, að ég hef lesið textann og er rétt byrjaður að tala, erum við trufluð aftur. „Nú verðum við víst að gefast upp. Það tekur því ekki að reyna að koma saman einu sinni enn. Við skulum fara heim, strax og merki er gefið um, að hættan sé liðin hjá.“ En fólkið er farið að vakna, og samkomunum verður að halda áfram. Við byrjum klukkan fimm síðdegis, á sama tíma og verk- smiðjumar hætta. Fólkið kemur beint frá verksmiðjum, skrifstof- um og verzlunum. Við höfum að- eins eina klukkustund til umráða, því að um miðaftan verður kirkj- an annað hvort að vera tóm eða öll ljós byrgð. Það er ekki hægt að byrgja ljósin í kirkjunni, og þess vegna verður að rýma hana. En þessi eina klukkustund endist okkur til þess að syngja, biðja, predika og hafa eftirsamkomu. Það gerist með nokkrum hraða — en það gengur samt, því að fólk er farið að vakna. Syndarar leita Guðs hópum saman. (Framhald). BJARMI Út koma 12 tölublöð á ári, 1—2 tbl. í senn. Ritstjóri Gunnar Sigurjónsson. Afgreiðsla Amtmannsstíg 2B, pósthólf 651, 121 Reykjavík. Símar 17536 og 13437. Árgjald kr. 1.000. Gjalddagi 1. apríl. Prentað i Prentsm. Leiftri hf. Ilaiiii isýndi okkur þörfina Framh. af bls. 6. „Við vorum skelfd. Hvað áttum við að gera? Áttum við að loka augunum fyrir þessari staðreynd, eða áttum við að bjóðast til að fara? Við lögðum þetta allt í Guðs hendur og báðum hann að leiða okkur þangað, sem hann vildi.“ Og Ingibjörg er sannfærð um, að þau hafi notið handleiðslu hans, sem er herra uppskerunnar, og fengið að reyna, að Guð hafi verið þeim nálægur í starfinu, enda hafi þau aldrei efazt um, að þau gerðu rétt, og að það hafi verið Guð, sem kallaði þau — meö því aö sýna þeim þörfina. „Það fylgir því mikil blessun að hlýðnast kalli Drottins. Um það get ég vitnað. Það, sem við kunn- um að fórna til að hlýðnast kalli Drottins, fáum við margfalt aftur. „Ó, Drottinn, ég vil aðeins eitt, að efla ríki þitt,“ segir í kristni- boðssöng. Látum þetta vera bæn okkar. Þá mun Guð leiða okkur þangað, sem hann vill hafa okk- ur, og veita okkur þá blessun, sem því fylgir að vera þjónar hans.“ Kristniboðssambandinu bárust eftir- taldar gjafir í marz: Frá einstaklingum: BE 25.000; KP 5.000; NN 500; Notuð frímerki 15.020; AT 20.000; EG (áh.) 1.000; PÁ og frú (áh.) 2.000; LP (áh.) 1.000; VP (áh.) 500; J og E (áh.) 500; Þ og frú (áh.) 1.000; SÁP (áh.) 1.000; S (kona á ellih.) 1.500; MJ 5.000; Vistm. Skjald- arvík 5.400; ÁF 5.000; NN 5.000; Lilja (áh.) 500; SG 20.000; SÁP (áh.) 1.000, RES (áh.) 1.000; PÁ (áh.) 1.000; VP (áh.) 500; Jakob (áh.) 500; Edda (áh.) 500; ÁT 5.000; NN (á skólamóti) 1.500; FH 1.500; GGfM 12.000; JÞ 10.000; E og J (áh.) 500; Lítil stúlka (áh.) 500; LP (áh.) 1.000; SÁP (áh.) 2.000; PÁ og frú (áh.) 2.000. Frá félögum og samkomum: YD KFUM Vestm. 1.786; AD KFUM Rvík 75.000; Krbf. Keflavíkur 310.000; Élja- gangur 10.000; Krbf. Kátir drengir 421.233; Innk. á krbviku í Rvík 12.—19. marz 598.824; Bræðraf. Langholtssafn. 26.000. Úr baukum: MÞ 12.840; GGfM 11.777. Minningargjafir: Til minningar um Jón Ásgeirsson 50.200; Aðrar minn- ingargjafir 42.800. Gjafir alls í marz: 1.745.880. Kristniboðssambandinu bárust eftir- taldar gjafir í apríl: Frá einstaklingum: ThJ 1.000; Bára 500 (áh.); BHE 30.000; ÁG An 3.000; ThS 1.000 (áh.); EG Kefl. 10.000; JÞ 25.000; SVSF 20.000; BB Höfn 5.000; M (kona á ellih.) 1.000; KP An 5.000; A og G 10.000; HS 700 (áh.); SP 5.000 (áh.); PÁ og frú 2.000; J og A 1.000 (áh.); LP 1.000 (áh.); VP 1.000 (áh.); JG 2.660; NN 1.000; HA 2.216; StG 1.000; M og G 25.000; Kona í Skjaldar- vík 5.000; Notuð frím. 5.641; SÁP 1.000 (áh.); PA 1.000 (áh.); VP 500 (áh.); J og E 500 (áh.); RES 500 (áh.); Margrét 5.000; BS 20.000; Börnin í Richardshúsi 5.910; Ml Seyðisf. 50.000; GA Eskif. 5.000; NN 500; MH 5.000; ÞS 1.000; ÁO 5.000; PE 5.000; BHE 35.000; ÞJ 2.000; ÁG Siglufirði 5.000; LP 500 (áh.). Frá félögum og samkomum: KFUM og K í Vestm. (kaffisala á pálma- sunnud.) 146.000; Innk. á samkomu- viku í Zlon, Akureyri 128.050; KFUK YD, Laugarn. (hlutav.) 14.000; KFUK YD Amtm.st. 2.302; Vistfólk á ellih. Sigluf. 7.600; Innk. á samk. á Sigluf. 34.127; Éljagangur 10.500 KFUK UD Seltjn. 3.656. Baukar: Litli krónukallinn 471; Hóls- kirkja i Bolungavík 24.741; SVSF 1.469; BR 987. Minningargjafir: 53.300. Gjafir alls í apríl: 740.330. Gjafir það sem af er árinu 1978: Kr. 6.886.453. Biblían og spíritisminn Hvað segir Biblían um spíritismann? Hvað segir spíritisminn um grund- vallarkenningar kristindómsins? Smá- ritið BIBLlAN OG SPlRITISMINN oftir Benedikt Arnkelsson, cand. theol., fjallar um þetta efni. — Ritið fæst ókeypis í Aðalskrifstofunni, Amt- mannsstíg 2 B, Reykjavik, og hjá Jóni O. Guðmundssyni, Glerárgötu 1, Akur- eyri. 14

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.