Bjarmi - 01.07.1983, Síða 21
GJAFIR
Kristinboðssambandinu bárust
eftirtaldar gjafir í maí:
Einstaklingar: JG 350, ÞH
500, BS 2.000, NN 200, GA 2.150,
SH 500, GA 1.000, ÁJ 500, JK
500, HK 500, ÖPA og FH 500,
SG 5.000, KP 200, KP 500, RK
500.
Félög og samkomur: Sunnu-
dagask. krb.fél. Laufásvegi 13
8.G00, YD KFUK Laugarn. 1.220,
Krb.fél. kennara 20.000, Samk.
Amt. 15.5. 9.495,20, Árgeisli
1.800, Krb.fél. Keflav. 12.000,
Bibl.sk. samt. 900, KSF 867,30,
Krb.fél. kvenna Akureyri 10.000.
Minningargjafir: Minningar-
gjafir um GuOrúnu J. Bachmann
2.400, Minngargjafir um Eben-
ezer Ebenezersson 6.430. Aðrar
minningargjafir 8.560.
Gjafir alls í maí 97.172,50.
Gjafir það sem af er árinu
kr. 628.423,85.
AHALFUIVUUIl
UANUSSAMBANDS
KFUM Ot> KFUK
Landssamband KFUM og KFUK
hélt adalfund sinn 7. mai s./. Á
tundinum fóru fram öll venjuleg
aðalfundarstört. Fluttar voru skýrsl-
ur, reikningar skýrðir, kosnir menn
i stjórn og umræður. Var mikið
rætt um hlutverk og stöðu Lands-
sambandsins og kom skýrt fram
að Landssambandið hefur miklu
hlutverki að gegna, en tjármagns-
skortur veldur því að ekki er hægt
að sinna nema broti af þeim verk-
elnum sem við blasa. Á lundinum
kom fram að á s.l. vetri voru 4.263
börn og unglingar skráð i deildir
lélaganna viðsvegar um landið og
245 sjálfboðaliðar höfðu starlið
með höndum. Stjórn Landssam-
bandsins skipa nú: Sr. Jónas Gisla-
son, formaður, Jóhannes Ingibjarts-
son, varatormaður, Björgvin Þórð-
arson, gjaldkeri, Kristin Sverris-
dóttir, ritari, Jón Oddgeir Guð-
mundsson, Anna Hugadóttir og
Gisli Friðgeirsson.
KAFFISAUA Í
VIMIÁSHUlD
Sunnudaginn 29. mai var mikið um
að vera i Vindáshlið, en þá seldu
Hliðarmeyjar kafti til ágóða lyrir
sumarbúðastarfið. Dagurinn hólst
með guðsþjónustu i kirkjunni kl.
14,30. Prestur var sr. Ólafur Jó-
hannsson. Á sama tima var barna-
samkoma og var hún haldin úti þar
sem veður var hið besta. Að lok-
inni guðsþjónustunni var siðan selt
kalli. Mikill fjöldi fólks lagði leið
sina í Vindáshlið þennan dag og
naut góða veðursins á fögrum stað.
VIDF Y.l AltFEKD
Sunnudaginn 12. júni stóðu KFUM
og KFUK i Reykjavik lyrir þeirri
nýbreytni að efna til fjölskyldu-
ferðar til Viðeyjar. Var veður hið
besta í eynni þennan dag og naut
fólk útivistarinnar rikulega. Farið
var i leiki og ýmislegt annað gert
til skemmtunar. Endað var með
samkomu þar sem karlakór KFUM
söng og sr. Jón Dalbú Hróbjarts-
son predikaði. Þátttaka i terðinni
var mjög góð eða hátt á þriðja
hundrað manns og voru menn á
einu máli um að ferðin hefði i alla
staði heppnast mjög vel.
Ef eifthvað þarf að líma, þá límir
allt.
AUSTURSTR/íTI 20 - POSTHOLF 695 - REYKJAVÍK
SÍMAR: 11451 - 14523 - SÍMNEFNI: TULIN
H. A. TULINIUS heildverzlun hf.
21