Bjarmi - 01.03.1988, Side 7
skotið upp kollinum í gegnum söguna
síðan. Það sem skiptir öllu er hver það
Var, sem reis upp, og að hann er sann-
ar'ega upprisinn.
Lærðir lögfræðingar, sem rannsak-
að hafa „upprisusannanirnar“, segja
Pær óyggjandi frá venjulegu sjónar-
miði dómstóla og telja þær hiklaust
fullgildan vitnisburð trúverðugra
nianna, dómar séu alloft byggðir á
•^un veikari forsendum.
Samt var upprisu Jesú andmælt
æði fyrr 0g síðar. En það var ekki
Vegna þess að sannanir skorti né vitnin
væru ótæk heldur af því einu að upp-
J^sa Jesú kallar á trúna hjá mönnum.
VLr°ssdauði Jesú og friðþæging verða
oiljákvæmilega með í myndinni, svo
að eina spurningin, sem máli skiptir
°g krefst svars, er þessi: Er Jesús
k^uðs sonur? Er hann hinn sanni Guð
°g eilífa lífið eins og höfundar Nýja
testamentisins segja?
Ekki er það ný bóla að menn víkist
uudan svarinu eða snúi sér undan í
lneykslan. Lærðir Grikkir í Aþenu
. ttu að hlusta þegar rætt var um upp-
r'sinn Guðs son. Lærðum Gyðingum á
°fanverðri 20. öld fer líkt. Leir hafa
sumir gengið svo langt að viðurkenna
Jesú
sem spámann og mikinn sendi-
....... .... —
°°ða Guðs, en ekki Guðs son, hvorki
kr°ssfestan né upprisinn frelsara. En
sjalfur talaði Jesús ekki um krossdauða
sinn án þess að tala um upprisuna líka.
að heyrir saman í hjálpræðisverki
uös. Hann er kröftuglega auglýstur
sonur Guðs fyrir upprisu sína frá
ðauðum (Róm. 1,4).
Staðfesting óvinanna
Gjáin mikla, sem skilur menn að í
afstöðunni til Jesú Krists, er gröfin
a°s sem var tóm. Vitaskuld geta
”v,sindalega hugsandi“ nútímamenn
Varla litið á Nýja testamentið sem
'utlausa frásögn. Við höfum drukkið
J °kkur þá innrætingu, hversu vísinda-
eg sem hún nú er, að heimta skuli
'utlausa athugun. Þessi afstaða þarf
v°rki að vera vísindaleg né hlutlaus.
En Nýja testamentið er ekki hlutlaus
JJagnfræði á nokkurn máta. Miklu
remur áróðursrit, skrifað í þeim til-
8dngi að vinna menn til trúar á Jesú
Krist.
Líkast til eigum við aldrei um annað
aö velja , - nema þá að fá frásagnirnar
af niunni óvina hans. Ekki hefði það
”röið „hlutlaust". Eitt kemur skýrast
rarn af frásögnum guðspjalla: Óvinir
esú bjuggust fyrirfram við því að
e,fthvað gerðist. Þar er frá því greint,
a iögmálshlýðnir farísear áræddu að
Maria Magdalena mætti Jesú upprisnum við gröflna. Hún var í hópi
fyrstu vottanna að upprisunni og sagði: „Ég hefi séð Drottin!"
rjúfa sjálfa sabbatshelgina með því að
ganga á fund heiðins landsstjóra. Þeir
fengu vopnaða hermenn til að passa
upp á dauðan Gyðing í lokaðri gröf.
(Þannig lítur málið út frá sjónarmiði
Pílatusar og sjálfra þeirra). - Málinu
fylgdu þeir eftir með því að vitna í eig-
in orð Jesú, að hann myndi rísa upp á
þriðja degi.
Við getum ályktað sem svo um
þankaganginn: Vopnaðir varðmenn
eru settir til þess að koma í veg fyrir
ofbeldisaðgerðir en keisaralegt inn-
sigli einnig sett sem vörn gegn hvers
konar blekkingum. Þannig má segja
að andstæðingar Krists hafi sett inn-
sigli sitt á dauða hans og upprisu til
staðfestingar.
Þeir bjuggust við upprisunni en það
gerðu vinirhansekki. Vinir Jesú efuð-
ust. Þeir þurftu sannanir. Konurnar,
sem gengu út að gröfinni í birtingu á
páskamorgun fóru alls ekki til þess að
heilsa upprisnum frelsara. Þær ætluðu
að ljúka við að smyrja lík. Postularnir
voru skelfdir menn í felum, enda
hættuspil þá ekki síður en nú að til-
heyra andstöðuhópi í Jerúsalem um
páskaleytið. Aðeins örfáum vikum
síðar eru þeir allir teknir að prédika
Krist sem upprisinn Messías.
Hugprúðir lygarar?
Enginn hefði tekið þá trúanlega
nema af því að gröfin var tóm. Á því
lék ekki minnsti vafi. Andstæðingarn-
ir og aðrir ráðamenn vissu ekki sitt
rjúkandi ráð. Ekki gátu þeir bent á
líkið né nein rök borið fram gegn full-
yrðingum postulanna. Þeir ráku þá út
og bönnuðu þeim að tala um þetta.
Hins vegar var sú saga breidd út að
líkama Jesú hefði verið rænt og þar
verið að verki lærisveinar hans eða
aðrir. En hvernig léku þessir menn þá
á varðmennina? Hvað um innsigli
keisarans? Varla hefði slíkt gengið
hljóðalaust fyrir sig. Eða af hverju
skildu þeir líkklæðin eftir inni í graf-
arskútanum? Eða hver var tilgangur-
inn? Lærisveinarnir trúðu alls ekki
upprisunni nóttina þá.
7