Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.03.1997, Page 10

Bjarmi - 01.03.1997, Page 10
fullljóst, að hann var með því að óhlýðn- ast Guði. Biblían segir líka, að það hafi verið út af þessu, sem Sál missti konungdóm sinn og endaði líf sitt með fremur, að ef einhver segir við mann: „Á ekki fólk að ... leita til hinna dauðu vegna hinna lifandi?" þá beri að vísa þeim til „kenningarinnar og vitnis- hann þeim að leita til framliðinna eða lúta leiðsögn einhverra framandi anda (Matt. 6: 9-13). Hann sagði þeim meira að segja dæmisöguna af ríka manninum / I Nýja testamentinu kemur skijrt fram, að Jesús Kristur kenndi lærisveinum sínum að biðja beint til Guðs föður í sínu nafni, en aldrei kenndi hann peim að leita til framliðinna eða lúta leiðsögn einhverra framandi anda (Matt. 6:9-13). því að fremja sjálfsvíg. „Þannig lét Sál líf sitt sakir ótrúmennsku sinnar við Drott- in, ... að hann hafði gengið til frétta við vofu, en við Drottin hafði hann eigi gengið til frétta.“ (I Kron. 10: 13-14.) í bók Jesaja spámanns segir enn- burðarins“, þ.e. til ritningarinnar, sem bannar það (Jes. 8: 19-20). í Nýja testamentinu kemur skýrt fram, að Jesús Kristur kenndi læri- sveinum sínum að biðja beint til Guðs föður í sínu nafni, en aldrei kenndi og Lasarusi, sem báðir dóu, en þar kemur fram, að riki maðurinn haíi óskað eftir því að fá að hafa samband við bræður sína, sem enn voru á lífi, til að vara þá við þeim kvalastað, er hann dveldi nú í. Þessu var hins vegar hafnað Sjónarmið fyrrverandi spíritista „Jesús er eini vegurinn“ Hver er trúarlegur bakgmnnur þinn? „Ég er eins og ílestir íslendingar fæddur inn í þjóðkirkjuna en var þó aldrei virkur í kristilegu starfi þar. Hins vegar ólst ég upp við virðingu fýrir spíritisma og dulrænum fyrirbærum og fór snemma að lesa um svoleiðis hluti og einnig að taka þátt í slíku starfl. Spírit- isminn hefur náð mikilli fótfestu á íslandi og ekki síst vegna þess að hann komst inn í kirkjuna, breiddist eiginlega beint út frá guðfræðideildinni. Það náttúrulega ruglaði okkur ákaflega í riminu.“ í hverju var reynsla þín af spírítismanum fólgin? „Ég var andlega leitandi og hafði þörf fyrir að upplifa eitthvað yfimáttúrulegt. Ég hélt að þetta væri frá Guði. Reyndin var sú að ég bar mikla virðingu fyrir miðlunum, enda margt gott fólk í þeim hópi og mér fannst þetta allt mjög merkilegt en þegar ég lít til baka þá sé ég hvernig vanblessunin var jafnan skammt undan og líf margra miðlanna, sem ég þekkti, var oft mikil raunasaga. Þegar óvinurinn gefur með annarri hendi þá tekur hann með hinni og ég sá það í lífi margra. Þegar maður fer að flkta með svona hluti kallar maður yfir sig ákveðna vanblessun. Hún kemur kannski ekki í ljós strax, en fyrr eða síðar verður maður var við hana. í minningunni leið mér í rauninni ágæt- lega. Hins vegar fannst mér eins og oki væri létt af mér þegar ég frelsaðist. Ég var einnig virkur í félagi nýalsinna og stundaði svolítið jóga og hugleiðslu. Svo skoðaði ég austurlensk trúarbrögð og ýmsar kenningar um dulhyggju. Ég las mikið af bókum um þessi efni rétt eins og maður les Biblíuna í dag, þær voru einhvem veginn nærtækari en Biblían.” Afhveiju hafnaðir þú spíritismanum? „Þegar á leið fannst mér þetta ekki gefa mér þá lífsfyllingu og blessun sem ég leitaði að. Ég hafði leitað langt yfir skammt. Það kom að því að ég fór að dragast að kristindómnum. Ég fór fyrst á útisamkomu hjá hvítasunnumönnum Viðtal við Guðna Þorvaldsson

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.