Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.2000, Blaðsíða 16

Bjarmi - 01.03.2000, Blaðsíða 16
Fiætt um áhugci ungs falks cí starfi kirkjunnar • • Oll höfum vió skoðanir á því hvernig kirkjan á að vera. Þó svo að skoðan- ir okkar séu misjafnar er það ósk okkar flestra aó allirgeti fundið kirkjustarf vió sitt hæfi en stundum getur verið erfitt aó brúa bilió milli ólíkra hópa. Blaðamaður Bjarma fékk í kaffi til sín þrjá einstaklinga sem hafa verió töluvert í kirkjustarfi og hafa ákveðn- ar skoðanir á því hvernig kirkjan eigi að mæta þörfum unga fólksins. Viðmælendurnir voru Gunnar Einar Stein- grímsson guðfræðinemi, Guórún Finnbjarn- ardóttir starfsmaður í kirkjuhúsinu og Guð- laug Björgvinsdóttir kennari og fagstjóri í kristnum fræðum í Foldaskóla. Gunnar hef- ur verið í KFUM frá barnsaldri og einnig ver- gagnrýni heyrst á kirkjuna að starfhennar sé fyrst og fremst jýrir börn, unglinga og gamalmenni. Hver erykkar skoðun á því? Gunnar: Það er vissulega rétt aó kirkjan sjálf sem slík og sóknirnar bjóða ekki upp á mikið handa ungu fólki en þaó eru ýmsar hreyfingar eins og KSS, KSF og KFUM og K i sem hafa ýmislegt í boói þannig að þaó er spurning hvort þaó þarf meira, fleiri félög og slíkt, hvort nóg sé í boði, en kirkjan sem slík er ekki með mikió á sinni könnu. Guórún: Kirkjan býður náttúrulega upp á guóþjónustu í hverri viku og þar eru allir velkomnir, sama á hvaóa aldri þeir eru. Ég er búin að syngja svo mikið í kórum aó það fyrsta sem mér dettur í hug er auóvitað Ungt fólk Viótal: IHanna Þórey Guðmundsdóttir ið starfsmaður í barna- og unglingastarfi í kirkjunni í nokkur ár. Guðrún hefur sungið í kór í fjöldamörg ár, m.a. í Mótettukór Hall- grímskirkju ogSchola cantorum. Hún starf- aói einnig sem kirkjuvörður og meðhjálpari á árum áóur í Hallgrímskirkju. Og Guðlaug hefur verið í sóknarnefnd Grafarvogskirkju frá því í maí síðastliðnum. Nú eruð þið öll þátttakendur í starfi kirkjunnar með einum eða öðrum hcetti. Stundum hefur sú Cuólaug: Mér flnnst vanta meira af ungu fólki inn í sóknarnefnd. 16 tónlistarlífió sem kirkjan hefur, það eru starfandi kórar fýrir fólk á öllum aldri. Svo eru það barnaguðþjónustur, margir foreldr- ar mæta með börnin sín í barnaguðþjónust- ur og ég held aó þeim foreldrum sem mæta í þær þyki það ekki leiðinlegt, það er mikil guðfræði íþessum barnaguðþjónustum. Guólaug: Mér finnst hópurinn 18 ára og eldri vanræktur hópur, guóþjónustuformið höfóar ekki til fólks á aldrinum 18 til 35 ára, þaó er bara staóreynd. Ef maður fer í kirkju sér maður ekki margt fólk á þessum aldri. Þetta fólk kemur kannski í barna- messu en boóskapurinn er náttúrlega á grundvelli barnanna. Gunnar: En það eru dægurlagamessur og poppmessur. Guólaug: Já, í einstaka kirkjum, en maóur þarf oft út fýrir sína sókn til að sækja slíkar messur. Ég mundi vilja sjá Tómasarmessur víóar, tónlistarmessur og fjölbreyttara efni sambandi vió fræóslu og námskeið. Guðrún: Auðvitað hafa kirkjurnar upp á margvíslegt að bjóóa, fræðsluerindi, mömmumorgna og kyrróarstundir svo eitt- hvaó sé nefnt; nú og svo eru einnig starf- andi kvenfélög eóa safnaóarfélög við hverja einustu kirkju. Guólaug: Þú sérð ekki 25 ára manneskju í kvenfélagi og fólkió sem mætir í messu er upp til hópa eldra en ég. Guórún: Jú, vió veróum að athuga það að

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.