Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.2000, Síða 25

Bjarmi - 01.03.2000, Síða 25
ferð hefur ráðist af því að maðurinn var daufdumbur ogjesús notaði því „táknmál“ sem hlaut aó ná til hans þótt hann heyrði ekkert. Jesús mætir m.ö.o. sérþörfum mannsins með þessum sérstaka hætti. Maðurinn í frásögunni sem við lásum hefur eflaust oróið að þola margra ára kvöl og vandræði vegna þess sem amaói aó honum. Þeir sem eru hvorttveggja í senn heyrnarlausir og málhaltir hafa allajafna þjáðst lengi. Krankleiki mannsins hefur hamió hann og heft meir enn nokkurt okk- ar getur skilió. Þegar Jesús framkvæmdi kraftaverkið á honum varð gjörbreyting á högu m hans. Því nú heyrir hann og skilur og getur sjálfur gert sig skiljanlegan. „Eyru hans opnuóust og haft tungu hans losnaði og hann talaði skýrt,“ eins og segir í text- anum. Við skulum rýna nánar í textann því hann er eins og táknmynd um það sem gerist þegar Jesús gjörir menn frjálsa og losar þá undan oki. -1 A upphafsreit hins nýja lífs er þessi I • maður svo sannarlega frjáls. Honum eru búin kjörsem eru einstök. a)! Fyrsta atrióió sem við skulum veita leftirtekt er að rödd Jesú er það fyrsta sem hann heyrir. Og nú skiptir það megin- máli fyrir þennan nýja frelsingja Krists aó hann hlusti vandlega á björgunarmann sinn. Áframhaldið hlaut aó markast af því hve vel hann hlustaði og hve mikils það var honum vert að hlýóa rödd Jesú. Lækningin hafói sett hann í þá sérstöku aðstöðu aó hafa hlotnast frelsi til að hlusta. Það var gjörsamlega nýtt! Og eins var um frelsió til að tala. Það var einnig nýtt. Áður var ábyrgðin sem lögó var honum á heróar lítil sem engin. Þaó var svo takmarkað sem hann gat skilió og sagt. b)i , Við höfum flest frelsi til að geta 'hlustaó. Og við erum svo vön því að heyra aó við skynjum vart að það sé nokk- ur ábyrgð samfara því aó geta heyrt. Helsi heyrnarlausa mannsins var heyrnarleysið. Frelsi hans á upphafsreit „nýrrar tilveru" er að nú getur hann heyrt rödd Jesú og talað við hann. Heyrnargetan getur hins vegar hæglega oróið okkur fjötur um fót, þ.e.a.s. ef okkur lærist ekki að flokka það sem við viljum heyra - halda síðan því sem er gott og leyfa öðru að sigla sinn sjó. Listina að hlusta getur enginn stundað ef ekki er jafnframt hugað að því að ákveða hvað er þess virði að hlustað sé á það og valið vand- að, metið á vogarskálum kristinna viðmiðana hvað er til gagns og hvað ekki. )Skvaldur getur líka hæglega orðið helsi. Þaó gera sér ekki allir grein fýrir aó innantómt skvaldur um einskisverða hluti er engum gróði. Listina að hlusta getur enginn stundað ef ekki er jafnframt hugaó aó því að ákveóa hvað er þess virði að hlustað sé á þaó og valió vandaó, metió á vogarskálum krist- inna viðmióana hvaó er til gagns og hvað ekki. Það er enginn tilviljun aó útvarpstæki eru stundum kölluó „glymskrattar". Aó hlusta rétt er stundum aó hlusta alls ekki, loka eyrum sínum fyrir því sem ekkert gott leióirafsér. Aó losna undan skvaldurárátt- unni er í mörgum tilvikum engu minna kraftaverk en að fá heyrnina. Tungan er óhemja sem oft hleypur út undan sér og sparkar og slær í allar áttir. Og þegar eitur slúóursins flóir út fyrir varir manna er margur í hættu - og þá ekki síst sá sem leysir hnútana á slúðurskjóðunni og hleypir óþverranum út. d)i Við lærum þá fyrst aó hlusta rétt Iþegar við Ijáum orðum Jesú eyra, leyfum þeim aó síga nióur í hjartað og stjórna gjöróum okkar. Þaó er ýmislegt sem við verðum að leggja af, því við erum ennþá Adams börn og þar af leiðandi syndug. Af hverju getum vió ekki bara feng- ió að lifa í þeirri sælu vissu að við séum frelsuð Guðs börn umvafin kærleika Guðs alla daga og leidd af honum? Því er til að svara aó vió yrðum ekki lengi sæl og blessuó Guðs börn ef Guð fengi ekki að tala til okkar um syndir okkar og gera okk- ur Ijósa síþörf okkar fýrir frelsara. Sá sem vill geta lifað sem kristinn maður kemst ekki hjá því að horfast í augu við að hann var, er og verður alltaf þurfamaóur á náó Guðs í Kristi Jesú. „Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa," sagói Jesús. I þeim sannleika sem gjörir menn frjálsa eru tveir meginþættir: Sannleikurinn um synd okkar og sekt frammi fýrir Guði og sannleikurinn um son Guós sem gerðist maóur til að frelsa okkur inn í himinn sinn. Vanti fýrri meginþáttinn um synd okkar er seinni þátturinn okkur sem lokuð bók. Og vanti seinni þáttinn um soninn sem kom okkur til hjálpræðis er að vísu hægt aó lyfta sér upp í sæluvímu en hún yrði skammvinn og dygói okkur ekki á degi dómsins. Þvf þar dugir aðeins óverðskulduð og tilreiknuó náð Guðs í Kristijesú fýrir þá sem í sjálfum sér eiga engan möguleika á sáluhjálp. Vió sem lifum í dag verðum því, eins og daufi og málhalti maóurinn í textanum, að læra að hlusta ájesú sem vann þaó kraftaverk f lífi okkar aó frelsa okkur til nýs lífs meó sér. 2Hinn áður daufi og málhalti maóur • talaði líka í fýrsta sinn frammi fýrir Jesú eftir að Jesús hafði unnið kraftaverkið á honum. Hann hafði áóur getaó komið frá sér einhverjum óskilmerkilegum hljóó- um. Menn skildu hann ekki þótt þeir væru allir af vilja geróir. Þaó var ekkert að eyrum áheyrendanna. En tal talandans var óskýrt. Hann gat ekki komió neinu skilmerkilegu frá sér fýrr en eftir kraftaverkió. )Það skiptir miklu máli aó við veitum því viótöku sem Jesús vill koma til okkar. Þar ájesús að eiga greióan aðgang. Ekki aðeins okkar sjálfra vegna heldur líka þeirra vegna sem vió umgöngumst. Það sem inn í okkur fer af áhrifum hvers konar mótar okkur, ræður því hvort það sem frá okkur fer til annarra er gott að gæðum, gæóasnautt eóa beinlínis skaðlegt. Sé Jesús miólægur áhrifaaðili hið innra með okkur nýtist tal okkar honum til dýró- ar. En það er líka okkar innri maður sem ræóur því hvenær þagaó er. Séu kjálka- bremsurnar eitthvað í ólagi hjá okkur, sé það svo að okkur hætti til að skvaldra eóa slúðra þegarvió ættum að þegja er það af því aó vió höfum ekki tamið okkur að láta Jesú stjórna tungunni. Og það sem hjartað safnar í sjóð sinn ákvaróast líka af því hvernig hlustað er og á hvern er hlustaó. 25

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.