Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.2000, Blaðsíða 23

Bjarmi - 01.03.2000, Blaðsíða 23
Það kostar nú 14— 15 miltjónir á ári aö reka Lindina. Bókhaldið er allt mjög nákvcemt og við vitum nákvcemlega hvað er gefið og í hvað fjármunirnir fara. Við erum með endurskoð- anda og fleiri sérfróða einstaklinga sem sjá um bókhaldið fyrir okkur. Fjármálin Samtal okkar heldur áfram þar sem við sitj- um á skrifstofu útvarpsstjórans hógværa sem er í húsnæði Harðvióarvals við Krókháls. Ut- sýnið til Esjunnar er fagurt og skrifstofan hreinleg og fáguð. Hinum megin vió götuna er Islenska útvarpsfélagið til húsa. Það fjöl- miðlafýrirtæki hefur tugþúsundir áskrifenda sem borga mánaðarlega áskrift sína. Sú er ekki raunin meó Lindina. Um 500 manns standa að baki stöðinni. Algengast er að fólk gefi 1.500 krónur á mánuði. Nokkrar kirkjur styrkja Lindina einnig mánaðarlega og er stærsta framlagið 20.000 krónur. Auk þess eru nokkur fyrirtæki styrktaraóilar stöðvar- innar. Aðspurður um kostnaó rekstursins segir Mike: „Það kostar nú 14-15 milljónir á ári að reka Lindina. Bókhaldió er allt mjög nákvæmt og vió vitum nákvæmlega hvaó er gefið og í hvað fjármunirnir fara. Viö erum með endurskoðanda og fleiri sérfróða ein- staklinga sem sjá um bókhaldið fyrir okkur.“ Daglegur rekstur Lindarinnar er greiddur af Islendingum en fjármagn hefur komið aó utan til tækjakaupa. Þau Mike og Sheila leggja áherslu á mikilvægi þess aó íslend- ingar standi sjálfir að rekstrinum, slíkt sé algjört skilyrði fyrir áframhaldandi rekstri Lindarinnar. I fýrra kostaói hver klukkustund í útsend- ingu um 1.500 krónur en sá kostnaður hef- ur aukist vegna ýmissa verkefna sem Lindin hefur tekið að sér. „Við höfum fjárfest í tækjabúnaði til að framleiða sjónvarpsefni sem við munum svo bjóóa sjónvarpsstööv- unum Omega, Stöó 2 og RÚV,“ segir Mike. „Framleiddir verðá barnaþættir og þættir með biblíukennslu í samvinnu við ICI bibl- íuskólann." varpssendingar á herðar Lindarinnar. „Fyrir tveimur árum sáum við að Guð ætlaói okk- ur að vinna á fleiri sviðum fjölmiðlunar svo vió breyttum nafni Lindarinnar í Lindin fjölmiðlun." Framleióa sjónvarpsefni Greinilegt er að Mike og Sheila hafa trú á því sem þau eru að gera og framtíóin er björt í þeirra augum. Um framtíóina segir Mike: „Við ætlum aó auka starfsemina til mikilla muna. Vió erum eins og áóur segir að fara út í framleiðslu á sjónvarpsefni. Vió munum auka þjónustu okkar í gegnum Netið og senda þaóan út, vonandi strax í vor. Viö munum halda áfram aö styója við bakið á Færeyingum sem nú eru aó fara af stað meó sína eigin færeysku Lind. Einnig verðum við með biblíuskóla á Lindinni og sá hluti starfsins mun stækka mjög á næst- unni. Vió munum byrja meó daglegar út- sendingar frá kirkjum, bæói fríkirkju- og þjóðkirkjusöfnuðum. Þeir sem vilja geta verið meó.“ Einnig nefnir Mike bókaútgáfu þeirra en þegar hafa þau gefið út bókina Gull og silfur. Fleiri bækur veróa þýddar og gefnar út í framtíóinni. Aó lokum er rétt að minna fólk á út- sendingartíóni Lindarinnar sem er FM 102.9 í Reykjavík og á ísafirði, FM 88,9 á Suóurlandi og FM 103,1 á Akureyri. Slóð heimasíóu þeirra á netinu er www.lindin.is. Njótið vel. Sheila segir Guð hafa lagt fleira en út- Við erum eins og áður segir að fara út í framleiðslu á sjónvarpsefni. Við munum auka þjónustu okkar ígegnum Netið og senda þaðan út, vonandi strax í vor. Við munum halda áfram að styðja við bakið á Fcer- eyingum sem nú eru að fara af stað með sína eigin fcereysku Lind. Einnig verðum við með Biblíuskóla á Lindinni og sá hluti starfsins mun stcekka mjög á ncestunni. 23

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.