Bjarmi - 01.03.2000, Blaðsíða 11
til þess. Meóal annars er líkaminn ertur kyn-
ferðislega en haldió aftur af fullnægingunni.
Hún er þá hugsuð sem einskonar innri full-
næging sem þrýstir kundalini áfram. Þannig
er t.d. Shiva, guð jóga hjá Indverjum, gjarn-
an málaóur í eilífum samförum við Shakti,
hinn kvenlega mótleikara sinn. Næsta orku-
stöó á vegferð kundalini er manipurach-
akra. Þar er eldurinn beislaóar eóa tilfinn-
ingarnar. Þaó er gert meó „mudras", æfmg-
um og ástundun helgisiða. Gjarnan er lík-
aminn pyntaóur um leió og jóginn leiðir
kvalirnar hjá sér. I anahatachakra er loftió
beislaó. Þaó er gert með öndunaræfingum
„prana-yama“. Æfingin felst í aó halda and-
anum í lengstu lög og er mjög hættuleg,
geturjafnvel valdió köfnun. Þegar jóginn
stjórnar loftinu getur hann flogió, hann er
þá óháóur náttúrulögmálunum.
Styttist nú í endalok vegferóarinnar. Þegar
kundalini rennur upp í vishuddichakra er
>,rýmið“ sjálft beislaó. Það er gert með því
að hugleiða hjartslátt alheimsins, með því
aó fara meó möntru hans, „AIM“, „AM“,
„AUM" eða „OHM“. AUM er samkvæmt
fornri speki Indverja þaó hljóó sem heyr-
ist þegar alheimurinn dregur and-
ann. Um leió og mantran, þ.e.
galdraoró alheimsins, er sungió
lokast á öll skilningarvitin.
Hugleióslan leitast vió að úti-
loka alla skynjun, kæfa alla
hugsun og þá fyrst kemst
kundalini upp í sjöttu orkustöðina. Meðan
mantran er flutt flyst sjálfið milli
„rýma“/„plana“.
Lokastöó líkamans er ajnachakra. Þegar
þangaó er komið hefur jóginn öólast fullt
vald á öllu þessa heims, líkama, anda og
sál. Hann er oróin óháóur öllum frumefn-
um alheims og manns. En hann er enn
bundinn við samsara. Samsara er óreiða
lífsins, þaó sem veldur því að allt breytist
og getur ekki staðió í stað. „Allt streymir,"
sögðu Grikkir til forna og er þaó sama
hugun. Það er því ekki nóg aó ná valdi á
öllum alheiminum. Enn getur þú glatað
öllum ávinningnum í samsara. Þú þarft því
að sleppa undan samsara og flytja kundal-
ini upp í sjöunda chakra, lotuschakra, sem
er staósett utan líkamans, rétt ofan vió
hvirfilinn. (Sumir myndu efalaust kalla
þessa orkustöó uppsprettu árunnar. En
þaó er annaó mál).
Gúrúinn og hlutverk hans
Til að ná upp í sjöunda chakra, þar sem
frelsið bíður, þarf hjálp gúrúsins - kennar-
ans. An hans er þaó ekki hægt! Gúrúinn
opnar þriója auga líkamans og
hleypir orku alheimsins inn til
kundalini þar sem þaó stendur á
barmi frelsisins. Þannig og aó-
eins þannig losnar jóginn úr
hringrás samsara. Vald gúrús-
ins er algert. Hann er
ómissandi. Gúrúinn er
miklu meira en kennari
eóa leióbeinandi um
lendur jóga. Hann er
„endurlausnarinn“
og stundum til-
beðinn sem
slíkur hjá
Indverjum.
Tökum sem dæmi brot úr hinu indverska
helgikvæói „Gúrúgitan“ - lofsöng til gúrús-
ins: „Miskunn guós kemur og fer, þaó skipt-
ir ekki öllu. En án miskunnar Satgúrús erum
við glötuð. Eg get svikið guó minn, en eigi
mun ég yfirgefa gúrúinn minn að eilífu.“
Sjöunda orkustöðin er utan líkama og
heims. Hún er „rnoksha", frelsunin. Sá er
þangað nær þarf ekki lengur aó endurfæð-
ast, er laus unan endurfæóingunni. Atman
sameinast Brahmann, guóaneisti manns
og heims veróur eitt. Leitinni lýkur og leit-
andinn hverfur inn í nirvana.
Jóga-Sutra
Jóga-Sutra er helgirit sem hefur löngum
verið talin ein helsta kennslubók hindúism-
ans í jóga. Jóga-Sutra greinir á milli tvenns-
konar notkunar á jóga. Annarsvegar er
jóga ætlaó til þess aó drepa nióur alla and-
lega starfsemi og alla skynjun. Aðeins
þannig getur maóurinn hreinsað sig af
samsara og losnaó undan karma og hjóli
endurfæóingarinnar.
Hinsvegar bendir Jóga-Sutra á þá leió
sem tantrajóga byggist á og hér hefur verið
geró aó umfjöllunarefni. Er það hinn átt-
faldi vegur er aó lokum leióir til frelsunar,
moksha.
Samandregið
Vegferó tantrajóga lítur þá svona út:
1. líkamlegt aóhald, 2. innri andleg hreins-
un, 3. réttar hugleióslustellingar, 4. að
stjórna öndun, 5. aó stjórna skilningarvit-
unum, 6. andlegur samruni vió alheiminn
meó hugleióslu.
Þetta er líka þaó prógramm sem stendur
til boóa hjá mörgum jóga-klúbbum í dag.
Þar er kennt líkamlegt aóhald, slökun, hug-
leiðsla, stjórnun á skilningarvitum og orku-
öndun. En þó sjaldan sé frá því sagt, þá er
allt þetta ekki markmió jóga, hvorki slök-
un, líkamsrækt, hugleiósla né annaó því
tengt. Allt er þetta aóeins leióin aó mark-
miðinu, einskonar helgiganga þar sem hver
leitar eigin frelsunar, lausn frá endurdauða
(þ.e. er aó þurfa að endurfæóast og þar
meó endurdeyja í þaó óendanlega). Og sú
frelsun er, þegar allt kemur til alls, hinn
endanlegi tilgangur jóga-iókunarinnar.
11