Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.2000, Síða 35

Bjarmi - 01.12.2000, Síða 35
mörkum í starfi þeirra. Margir þeirra hafa mikla Biblíuþekkingu. Meó því að leita leiða til að ná til samtímans í anda Friðriks Frið- rikssonar eiga þau mikla mögu- leika, betri en margir aðrir. Framtíð félaganna veltur á því hvort þeim tekst að aólaga sig að breyttum tímum án þess að breyta boðskapnum sem þau byggja tilveru sína á. Hvaða drauma áttu þér um starf félaganna á komandi árum? — Eg á mér ýmsa drauma. Mig dreymir um að sjá öflugt starf á meðal ungs fólks víða í Reykjavík og um landið okkar. Mig og samstarfsfólk mitt dreymir um að koma á fót sérstakri aldursskiptri leið- togadeild eða deildum þar sem þátttak- endur nytu víðtækrar þjálfunar, uppeldis og fræðslu. Undirbúningur er þegar haf- inn en þetta kostar fé! Mig dreymir um að sjá öflugt fullorð- inssamfélag í höfuðstöðvunum við Holta- veg þar sem fólk úr hinum mörgu grein- um starfsins kemur saman og kynnist, fær uppörvun í þjónustunni og næringu fyrir trú sína og köllun vegna þess að köllun félaganna er haldið lifandi þar. Eg tel þetta mjög mikilvægt til styrktar félags- fólki og félögunum. Það eflir eininguna og styrkir félagsvitund. I þessu sambandi sé ég fyrir mér fjölmennar samkomur og gott aðaldeildastarf. I því sambandi er öflugt og fjölbreytt tónlistarlíf og starf bæna- og samfélagshópa af ýmsu tagi einnig mjög mikilvægt. Mig dreymir um að náðargáfurnar sem Guð gefur kirkju sinni í þjónustu hennar fái að blómstra og fólk fái svigrúm til að njóta sín í þjón- ustu við Guð og menn á breiðum grund- velli í hinu kristna samfélagi, einnig með listsköpun sína. Mig dreymir um að meira af unga fólkinu sem elst upp í fé- lögunum ílendist þar og taki þátt í aukn- ingu á starfsemi félaganna. Mig dreymir um að samfélagið leiti út í umhverfi sitt til boðunar kristinnar trúar hér á landi og sem þátttakendur í kristniboði. Bjarmi þakkar Kjartani spjallið og ósk- ar honum Guðs blessunar í nýja starfinu. Ég tel að þetta framlag félaganna sé mjög mikilvcegt í íslensku samfélagi samtímans. Ekki hefur mengunaröflum mannlífsins fcekkað á síðari árum. anda. Þau hafa boóað jákvæða sýn á líf- ið en um leið alvöru þess að ganga í ber- högg við þann grundvöll sem Guð hefur sett því. Ég tel aó þetta framlag félag- anna sé mjög mikilvægt í íslensku samfé- lagi samtímans. Ekki hefur mengunaröfl- um mannlífsins fækkað á síðari árum. Það eru ófáir landsmenn sem eru þakk- látir fyrir það trúarlega vegarnesti sem þeir hafa fengið fyrir lífið í starfi félag- anna. Hlutverk KFUM og KFUK er því aó halda áfram á lofti köllun sinni um að t>oða ungu fólki fagnaðarerindið um Jesú Krist og vera vettvangur fyrir kristið fólk sem hefur þessa köllun og vill taka þátt í að útbreiða hinn kristna boóskap til íslensku þjóðarinnar og stuðla að kristniboós- og hjálparstarfi á meðal sér langa sögu, eru orðin 102 ára gömul. I því eru bæði fólgnar miklar hömlur en einnig miklir möguleikar. Það er mjög hamlandi fýrir starf félaganna ef félags- menn eru svo fastir í hefðinni að þeir þora ekki að hrinda í framkvæmd nýjum hugmyndum og fara nýjar leiðir af ótta við aó svíkja hefð félaganna eða jafnvel fagnaðarerindið sjálft með því aó breyta að einhverju leyti ytri umgjörð starfsins. Möguleikarnir eru hins vegar stórkostleg- ir. Félögin eru þekkt í öllu þjóðfélaginu og njóta velvilja margra. Þúsundir lands- manna hafa tekió þátt í starfi þeirra ein- hvern tíma á lífsleiðinni og eiga jákvæðar minningar af því. Fá félög á íslandi hafa á að skipa jafnmiklum fjölda sjálfboða- liða sem eru fúsir til að leggja mikið af KFUM og KFUK hafa starfaó hér á landi í rúmlega eina öld. Hvert er hlutverk þessara félaga nú við upphaf nýrrar aldar? — Félögin hafa ávallt verið boðberar vakningarkristindóms sem leggur áherslu á velferð alls mannsins, líkama, sálar og annarra þjóða. Þetta er besta mannrækt- ar- og um leið forvarnarstarf sem til er. Eiga rótgróin félög eins og KFUM og KFUK einhverja möguleika á að ná til ungs fólks á tímum þegar allt of mikið er í boði og sam- keppnin um tíma fólks gríðarleg? — Sérstaða KFUM og KFUK er fólgin í boðskapnum sem þau flytja og því að þau eru leikmannahreyfing. Félögin eiga un fyrir starf félaganna á komandi árum sem hefur þetta að leiðarljósi. 35

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.