Bjarmi - 01.11.2002, Blaðsíða 4
„Matrix er meira
Viótal: Guómundur Karl Brynjarsson
Eitt sinn var því fleygt fram að kristió
fólk ætti að lesa blöðin. Átt var vió að
til aó koma boóskap Biblíunnar til samtím-
ans þurfi þau sem lifa í orói Guós að fylgj-
Meó sömu rökum má segja aó kristió sr. Gunnars Sig-
fólk eigi einnig aó fara í bíó. Kvikmyndir urjónssonar,
hafa haft gífurleg áhrif á menninguna í sóknarprests í
meira en heila öld, eins og allir vita. Hér á Digraneskirkju í
landi hefur farió af staó töluveró umræða Kópavogi, þegar
um guófræóilega túlkun kvikmynda1 og hann tók á síó-
segja má að ( guófræóideild Háskóla Is- asta vetri ferm-
zr, Gunniir 'Bígurjónzzon zukníi?prdé>t'j'r
\ DWriinzzlúA^yjj zzn\ hyggur
ú mnztbifDTrúm \ Mnírix - pfBnnunnn
ast meó því sem er aó gerast ( þeirra nán-
asta umhverfi ogjafnvel túlka samtímann í
Ijósi ritningarinnar og öfugt, þegar þaó á
við.
lands hafi oróió nokkur vitundarvakning á
því sviói. Á annaó boró hefur slík umræóa
lítið sem ekkert farió fram í safnaóarstarfi
og vakti þaö því töluveróa athygli í söfnuói
ingarbörn sín í
sérstaka fræóslu um
framtíóartryllinn
Matrix.
Kvikmyndin Matrix,
sem samin er og leikstýrt af
hinum virtu Wachowski bræór-
um og kom út á vegum Warner
bræðra, sló rækilega í gegn þegar
hún var tekin til sýninga árió 1999.
Aóalhlutverk eru í höndum úrvalsleik-
aranna Keanu Reeves, Laurence Fishburn
ogCarrieAnn Moss. Þeir Wachowski bræó-
ur hafa þegar boóaó komu tveggja fram-
haldsmynda Matrix á næsta ári, en fleiri
veröa myndirnar ekki.
Til dæmis vakti þaö töluveróa athygli
þegar hópurinn Deus ex cinema sendi ný-
verió frá sér bókina Guó á hvíta tjaldinu
og opnaói heimasíðuna
www.dec.hi.is, þar sem er aó
finna guófræóilega túlkun
margskonar kvikmynda.
Sr. Gunnar Sigurjónsson sóknarprestur í Digraneskirkju.
4