Bjarmi - 01.11.2002, Blaðsíða 29
Um feróina:
A vegum www.hljomar.is
Heimasíóa Creation: www.creationfest.com
Flogió út 24. júní - heim 1. júlí.
Fararstjóri var ívar ísak Guójónsson.
Þátttakendur: 20 manna hópur á öllum aldri úr ýmsum
kirkjudeildum.
Hátíóin sjálf stóó frá mióvikudegi til laugardags.
Gist var í tjöldum á hátíóinni og hóteli í Baltimore.
Meóalveró á mann var 75.000 kr.
Hiti um 30 °
inn næsta sumar. Veróur þú kannski
meó í för?
Hrönn Svansdóttir rekur
tónlistarklúbbinn Hljóma.
Ljósmyndir eru frá Pétri Ásgeirssyni.
„Worship“, hefur notið gríðarlegra vin-
sælda í Bandaríkjunum sem og annars
staóar og var hans atriói lofgjörð frá
upphafi til enda og lögin sem hann
flutti voru lög sem allir þekktu og gátu
sungió með. Textinn kom upp á skjá og
þetta var meira eins og samkoma en
tónleikar, fýrir utan predikun. Og nú
nýverió hefur komió út DVD og video
með þessum lögum tekin upp á lof-
gjöróartónleikum í Kanada og mæli ég
heilshugar með þeim.
Við hliðina á okkur á tjaldstæðinu
var unglingahópur frá bandarískri
kirkju og tók hann sérstaklega vel á
móti okkur og var ióulega að bjóða
okkur í mat. Þannig er að flestir banda-
rísku hóparinirtaka „allt“ meó sér í úti-
legu og eru því tjaldbúóir þeirrra ríku-
lega búnar og nutum vió góós af því
hjá þessum hópi.
Eftir að hátíðinni lauk fórum vió aft-
ur til Baltimore og skoóuðum höfnina
þar sem er sérstaklega rík af mannlífi.
Síóasta daginn notuóu margir til aó
versla áóur en haldió var heim. Þetta
var í annaó skipti sem ég og ívar ísak
förum meó hóp á Creation Fest og all-
ar líkur eru á aó við endurtökum leik-
, ... ■■ ■'.-,■." ■>'.,
20 manna hópur íslendinga var
saman kominn á hátíðinni.
Tónlistarmenn
og hljómsveitir:
■ Michael W. Smith
• Kirk Franklin
• Newsboys
• Delirious
• Third Day
■ Audio Adrenaline
• PointofGrace
• Jennifer Knapp
• Lincoln Brewster
• Supertones
■ Stacie Orrico
■ Mary Mary
• TobyMac
• ZOEgirl
• Phil Keaggy & Glass Harp
• Cross Movement
■ Chris Rice
• Switchfoot
• Out of Eden
• Pax 217
■ Ceili Rain
■ Relient K
• Salvador
• Five Iron Frenzy
• The Paul Coleman Trio
• Lincoln Brewster
• Jami Smith
■ Ten Shekel Shirt
• Paul Baloche
• Rock & Roll Worship Circus
• Circadian Rhythm
• John Reuben
• The Benjamin Gate
• Grits
■ Superchic(k)
• Bleach
■ Thousand Foot Krutch
• Calibretto 13
• Beanbag
• 38th Parallel
■ Flight 180
■ Rod Laver
• Hangnail
• Pillar
• Side Walk Slam
■ Brad Stine (comedian)
• Denver8íThe Mile High
Orchestra (swing dancing)
Prédikarar:
• Craig & Jake
• Anthony Walton
• Jason Carson
• Eastman Curtis
• Ken Davis
• Jeffrey Dean
■ Lakita Garth
• Joshua Harris
• David Nasser
• Duffý Robbins
• Rob Schenck
■ Mike Silva
• Buster Soaries
• Heather Mercer and Dana
Curry
• Laurie Polich (for youth wor-
kers only)
Fyrir börnin:
• God’s Creative Wonders
• Life Action Puppets
• Baskin N Sonshine
• MarkThompson
■ The Donut Man (Rob Evans)
29
mmm