Bjarmi - 01.11.2002, Blaðsíða 8
Trúboðið verði
stór þáttur
Rætt við Halldór Lárusson
Viótal: Ragnar Schram
Halldór Nikulás Lárusson er sonur
hjónanna Þórdísar Nönnu Nikulás-
dóttur og sr. Lárusar Halldórssonar. Hall-
dór er, ásamt eiginkonu sinni Arnýju Jó-
hannsdóttur, víóförull um fjöll, hóla, dali
og sléttur trúarlífsins, ef líkja má því vió
landslag. í viótali vió Bjarma lítur Halldór
yfir valda kafla úr þessu feróalagi og gefur
lesendum mynd af ferðaáætlunum framtíð-
arinnar.
Spurning um fullvissu
Einn áhrifaríkasti þáttur í lífi hvers manns
er án efa uppeldió. Halldór var alinn upp á
trúuóu heimili og telur sig hafa notió góós
af því. ,Já, það er ekki spurning. Hugsaóu
þér allar fyrirbænirnar og leiösögnina sem
maður enn nýtur góós af. Sem drengur
man ég eftir aó hafa tekió strætó niður á
Amtmannsstíg á KFUM fundi. Svo tók ég
þátt í Kristilegum skólasamtökum og allt er
þetta ómetanlegt fyrir mig í dag. Mína trú-
arafstöðu tók ég samt ekki fyrr en ég var
oróinn tvítugur. Ég trúói alltaf á Guö og
Kristur var minn frelsari, en samt var ég leit-
andi, mig vantaói eitthvaó meira. Svo fór
góóur vinur minn, Kjartan Jónsson, að
ónáóa mig meó spurningunni - Halldór,
ertu búinn að öðlast fullvissuna? Fyrst vissi
ég ekkert hvaó maóurinn var að tala um,
hvaóa fullvissu? En hann hélt áfram aó
spyrja mig. Nú veit ég auóvitaó hvað hann
átti viö, hvort ég þekkti Guó og væri sann-
færður um að ég tilheyrói honum. Þessi
ágengni Kjartans varó til þess aó auka
þorsta minn og ég fór aó þrá þaó sem
Kjartan átti. Ég þráói aó oróin í ritningunni
yróu lifandi. Svo frétti ég af hópi fólks í
KFUM & KFUK sem sat einhvers staóar úti í
bæ og las Biblíuna heilu kvöldin. Ég skildi
ekki þetta þrek sem fólkió hafði. Ég átti
nógu erfitt meö aó lesa Biblíuna á kvöldin
áóur en ég fór aó sofa. Ég komst kannski
yfir eina línu og vaknaði svo með Biblíuna á
gólfinu við hliðina á mér daginn eftir. Svo
gerðist þaó í desember árió 1974 aó fólk
frá Svíþjóó var meó samkomu á Hernum.
Þar var samkomugestum boóió fram til fyr-
Halldór og Árný í Vestmannaeyjum 1977.
8