Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.2002, Blaðsíða 24

Bjarmi - 01.11.2002, Blaðsíða 24
Willow Creek Kjartan Jónsson „Hvaó ætlar þú aó gera vió líf þitt? Hvaó ætlar þú aó gera sem hefur eilífóargildi?“ Þessar spurningar urðu svo ágengar fyrir tvítuga piltinum Bill Hybels aó þær breyttu aó lokum öllum framtíóaráformum hans. Hann var sonur stöndugs fýrirtækiseiganda og reiknaói meó að taka vió stjórnun fjöl- skyldufyrirtækisins er fram liðu stundir. En hann fann aó Guó hafói aórar áætlanir meó líf hans. Þaó var erfió stund þegar hann afhenti föóur sínum lykla og greiðslu- kort fyrirtækisins sem hann hafói undir höndum en jafnframt afdrifarík ákvöróun. Þetta var upphaf aó ævintýri sem leiddi til stofnunar Willow Creek kirkjunnar fyrir utan Chicago í Bandaríkjunum árió 1975. Um 17.000 manns sækja hana um hverja helgi, mest fólk sem sótti hvorki kirkju né stundaói kristilegar samkomur af neinu tagi áóur. Undirritaóur heimsótti söfnuó- inn fyrir 11 árum og hreifst mjög af starfs- aóferóum hans en þær leitast viö aö nota menningu samtíðarinnar sem farveg fyrir hinn kristna boóskap og reyna að láta fólk sem er óvant kirkjugöngu ekki finnast um- hverfió of framandi. Nútímatónlist og leik- list er mikió notuó í guósþjónustum safn- aóarins. Upphafið Bill Hybels var leiötogi í unglingastarfi kirkju sinnar. Hann reyndist góóur Biblíu- fræóari og hópurinn sem hann kenndi stækkaói stöðugt. Auk góórar kennslu var lykillinn að vextinum sá að unglingunum var mætt meó miklum kærleika. A sama tíma sótti hann tíma íguðfræói íTrinity guófræói- skólanum fyrir utan Chicago. Einn kennara hans hvatti nemendursína til að helga lífsitt uppbyggingu kristinnar kirkju og benti á frumkirkjuna sem fyrirmynd. Hann hélt því fram aö ef starfaó væri á sama hátt og greint er frá í öórum kafla Postulasögunnar myndi kirkjan vaxa og ná til samtíóarinnar. Hann sagói að kirkjan ætti aó ástunda trúboð en gerói það ekki. „Þetta er sorgarsaga nútíma- kirkjunnar," sagði hann. „Farðu bara eftir 2. kafla Postulasögunnar," bætti hann við „þá veróur vöxtur." Þessi orö náóu tökum á unga manninum og segja má aó eftir það hafi hann helgaó líf sitt því aö byggja kirkjuna sína upp í anda frumkirkjunnar og skapa umhverfi þar sem lögó var áhersla á bæn, til- beióslu, heilaga kvöldmáltíó, aó unglingun- um væri kennt um gjafir heilags anda og aó þeir hjálpuðu hver öórum á sviöi fjármála. 24

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.