Heima er bezt - 01.01.1955, Blaðsíða 36

Heima er bezt - 01.01.1955, Blaðsíða 36
32 Heima er bezt Nr. 1 Okkur til unarunar sjáum viö, aö þetta er enginn annar en Björn Andrés. Og hann þekkir okkur líka aftur. ,,Ja‘ja, svo að það eruð þið, drengir góðir!“ hrópar hann vonzkulega. „Nii er bezt, að við tölumst við x fulhá alvöru.” Betra er aö flýja en berjast laklega, hugs- um við og þjótum af stað. „Stanzið þið, þorpaiarnir ykkar!“ hrópar Bjöm Andrés. „Stanzið — eða ég skýt!" \'ið hlýðum ckki skipun bans, en höldum áfiam. Björn And- rcs rekur flóttann másaudi. Allt í einu kveður við skot. Hcfur karlinn skotið á eftir okkur? Nei, hann hefur hnotið um trjástubb og misst bvssuna, en þá hefur skotið hlaupið úr benni. Björn Andrés liggur hræringarlaus og stvnur. Hefur hann orðið fyiir skotinti? Eða er hann að reyna að gabba okkur? Við þokum okkur nær, og sjáurn nú, að Björn mæðir blóðrás. Hann er sár á öðrum fæti. Hann rtvnuv af sársauka. Bambi heklur alltaf í humáttina á eftir okkui', tortrygginn og alltaf viðbúinn að leggja á flótta. Kofi Björns Andrésar er gamall og hrörlegur. Okkur lízt ekki meira cn svo á blikuna, en förum þó inn. ungi okkar eigi að síður. Við hikum ckki, reisum bann upp og búum til bráðabirgða um fótinn mcð ræmum, sem við rífum úr skvrtum okkar. Er viö höfum komið Bimi í rúmið og þvegið sár hans og skipt um umbúðir, seg- ir hann, og glottir ineinlega, að sér sé full- ljóst, hverjir við séum. Björn taular einhverjar þakkir og full- vissar okkur um, að liann sé ekki óvinur okkar Iengur. Haun stxðst við okkur báða, og þannig er lialdið af stað hcim til hans, alllanga Icið. Okkur Villa bregður mjög við þessi tíð- indi. En Björn Andrés róar okkur og kveðst ckki vera neinn slefberi. Við erttm svo hjá bonum um kvöldið. En svo sé ég allt i einu, að maður kemur gangandi heim að kofan- lim.

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.