Heima er bezt - 01.06.1957, Síða 35

Heima er bezt - 01.06.1957, Síða 35
V ísitölubré eru tryggasta eign sem völ er á. B-FLOKKUR 2 er með grunnvísitölunni 180 IÍAUPIÐ VÍSITÖLUBRÉF Enn er til sölu nokkuð af öðrum flokki vísitölubréfa Landsbanka ís- lands. Eru bréfin skattfrjáls og ríkis- tryggð. Bréfin verða seld að frádregnum vöxt- um til næsta gjalddaga, og verður kaupverð þeina því um 96,4% af nafnverði. Vísitölubréfin eru í tveimur stærðum, tíu þúsund krónur og eitt þúsund krónur. Þau bera 5]/9% vexti og verða dregin út á 15 árum og greidd með fullri vísitöluuppbót. Vegna vísitöluhækkana hefur grunn- verðmæti bréfa í þessum flokki þegar hækkað um 5% frá nafnverði. Bréfin eru til sölu í öllum bönkum og sparisjóðum í Reykjavík, svo og hjá helztu verðbréfasölum. Utan Reykja- víkur eru bréfin til sölu í útibúum Landsbankans og helztu bankaútibú- um og sparisjóðum annars staðar. LANDSBANKl ÍSLANDS

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.