Heima er bezt - 01.07.1959, Blaðsíða 3
N R. 7 . JÚLÍ1959
BMam .
9. ÁRGANGUR QRP ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyfirlit
Sigurður Jónsson bóndi á Stafafelli Steindór Steindórsson BLS. 224
Sigurður Jónsson, Stafafelli, sjötugur (ljóð) Baldur Baldvinsson 226
Fyrsta för mín úr föðurgarði (niðurlag) Guðmundur B. Árnason 227
Njarðvík og Njarðvíkurskriður Þorsteinn Jósepsson 231
Draumar og svefngöngur Jóns Magnússonar Jóh. Ásgeirsson 234
Frásagnir um nokkur ferðalög Kristján Ingi Sveinsson 236
Hvað ungur nemur — 240
Flogið heim Stefán Jónsson 240
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 243
Ást og hatur (framhald, 2. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 245
Stýfðar fjaðrir (framhald, 19. hluti) Guðrún frá Lundi 249
Blaðlausir dagar bls. 222 — Sýslumannssonurinn bls. 223 — Villi bls. 248 — Barnagetraun
bls. 254—55 — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 256
Forsíðumynd: Sigurður Jónsson bóndi á Stafafelli
Káputeikning: Kristján Kristjánsson
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00
Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
SYSLUMANNSSONURINN
Framhaldssögunni „Sýslumannssonurinn", eftir sltáldkon-
una Ingibjörgu Sigurðardóttur, er nú nýlega lokið hér í
blaðinu. En sakir þess hve mikilla vinsælda sagan naut
meðal lesenda, var ákveðið að gefa hana út í bókarformi.
Nú er þessi nýja bók Ingibjargar komin á bókamarkaðinn,
og kostar kr. 60.00 í bandi. Þeir af lesendum „Heima er
bezt“, sem kynnu að vilja eignast þessa bók, geta pantað
hana beint frá afgreiðslu blaðsins, pósthólf 45, Akureyri,
fyrir aðeins kr. 40.00, ef greiðsla fylgir pöntun. Ef pantað
er gegn póstkröfu, bætist póstkröfukostnaður við gjaldið.
Utgefandi.
Heima er bezt 223